Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 41

Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 41
Fjármálafyrirtækin Arðsemi fjármálafyrirtækjanna aldrei verið meiri ... Í heildina jókst arðsemi6 viðskiptabankanna og sex stærstu sparisjóðanna enn á árinu 2003 en í upphafi ársins var frekar búist við minni hagnaði en á árinu 2002.7 Eftir því sem leið á árið varð ljóst að arðsemi bankanna yrði með mesta móti. Heildarhagnaður viðskiptabankanna fjögurra var um 16,5 ma.kr. (nær eingöngu þeir þrír stærstu) á síðasta ári en heildar- hagnaður sex stærstu sparisjóðanna var 2,3 ma.kr. ... sem að miklu leyti má rekja til annarra þátta en hefðbundinnar viðskiptabankastarfsemi Hreinar vaxtatekjur viðskiptabankanna jukust um 24,5% á milli áranna 2002 og 2003 og urðu ríflega 31 ma.kr. Vaxtatekjurnar sjálfar jukust um 3% en vaxtagjöldin drógust saman um 8%. Samdráttur varð aðallega í vaxtatekjum og gjöldum sem reiknast af kröfum á aðrar lánastofnanir en tiltölulega lítil breyt- ing varð á öðrum liðum. Vaxtamunur8 viðskiptabank- anna í heild stóð þó í stað á milli ára en það má rekja til mikillar aukningar heildarfjármagns á árinu sem fjallað er um síðar. Starfsemi viðskiptabankanna er- lendis hefur vaxið að undanförnu og gera má ráð fyrir að um 16%–20% af hreinum vaxtatekjum viðskipta- bankanna hafi komið af erlendri starfsemi á árinu 2003.9 Vaxtamunur sex stærstu sparisjóðanna lækk- aði aðeins á árinu 2003. Vaxtagjöldin drógust saman en vaxtatekjurnar stóðu því sem næst í stað og því jukust hreinar vaxtatekjur en heildarfjármagn spari- sjóðanna jókst sem leiddi til lækkunar vaxtamunar- ins. Hreinar þóknunartekjur viðskiptabankanna jukust um 37% á árinu 2003 en þó sýnu mest hjá KB banka.10 Hreinar þóknunartekjur ársins 2003 námu ríflega 19 ma.kr. Auknar þóknunartekjur má aðallega rekja til tekna af miðlun verðbréfa og fyrirtækjaráð- gjöf. Gera má ráð fyrir að a.m.k. 25% af hreinum 40 PENINGAMÁL 2004/1 Mynd 10 Arðsemi eigin fjár 1995-2003 Raunarðsemi eigin fjár 1995-2001. Nafnarðsemi eigin fjár frá og með 2002. Heimild: Fjármálaeftirlitið og útreikningar Seðlabankans. 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 0 5 10 15 20 25 30 35 % Viðskiptabankar Sex stærstu sparisjóðir Allir Mynd 11 Arðsemi eigin fjár banka og sparisjóða1 2003 1. Viðskiptabankar og sex stærstu sparisjóðir. Heimild: Fjármálaeftirlitið. Samtals 2002 Samtals 2003 Sex stærstu sparisjóðir 2003 Viðskiptabankar 2003 Sparisjóðurinn í Keflavík Íslandsbanki hf. KB banki hf. Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. Landsbanki Íslands hf. Sparisjóður vélstjóra Sparisjóður Mýrasýslu Sparisjóður Hafnarfjarðar Sparisjóðabanki Íslands hf. Sparisjóður Kópavogs 0 5 10 15 20 25 30 35-5 % 8. Vaxtatekjur að frádregnum vaxtagjöldum sem hlutfall af meðaltali niðurstöðu efnahagsreiknings í upphafi og lok tímabils. 9. Þetta má lesa beint út úr kynningu á ársreikningi KB banka hf. en erfiðara er að áætla þetta fyrir hina viðskiptabankana. Gæta þarf vel að skilgreiningunni á erlendum aðila. Að nokkru leyti er um íslenska lög- aðila að ræða sem stofnað hafa félög erlendis. Því ber að túlka með varúð þessa útreikninga og þá sem fylgja í næstu málsgreinum. 10. Um 56% frá árinu 2002. Skilgreiningar Viðskiptabankar: Íslandsbanki hf., KB banki hf., Landsbanki Íslands hf. og Sparisjóðabanki Íslands hf. Sex stærstu sparisjóðir: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Kópavogs og Sparisjóður Mýrasýslu. 6. Hagnaður eftir skatta sem hlutfall af vegnu meðaltali eigin fjár yfir tímabilið að frádregnum hagnaði tímabilsins. 7. Spár greiningardeilda fjármálafyrirtækja í upphafi ársins 2003.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.