Peningamál - 01.03.2004, Síða 68

Peningamál - 01.03.2004, Síða 68
ríkja sem eru talin líkleg til að taka upp verðbólgu- markmið á næstu árum eru t.d. Indónesía og Rúss- land (sjá t.d. Truman, 2003). Verðbólgumarkmiðsstefna hefur einnig verið til umfjöllunar í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan.17 Eins og kemur fram t.d. í Bernanke o.fl. (1999) og Truman (2003) hefur peningastefna þessara ríkja meira eða minna öll megineinkenni peningastefnu með verðbólgumarkmiði og telja margir að í raun sé fylgt verðbólgumarkmiði og hvetja ríkin til að taka lokaskrefið til að gera peningastefnuna fyllilega gagnsæja og auka þannig trúverðugleika hennar og skilvirkni enn frekar. Oft er reyndar talað um að bandaríski seðlabankinn og sá evrópski séu í raun PENINGAMÁL 2004/1 67 Tafla 3 Möguleg framtíðarverðbólgumarkmiðsríki Ríki Verðbólga (%) Markmið peningastefnunnar Albanía 5,5 2-4% verðbólgumarkmið; stefnt að formlegri upptöku í framtíðinni Alsír 1,4 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; markmið talið vera 3% Argentína 25,9 Ná niður verðbólgu; stefnt að formlegu verðbólgumarkmiði í framtíð Armenía 1,1 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; stefnir að 3% verðbólgu Bandaríkin 1,5 Verðstöðugleiki er eitt meginmarkmiða; markmið talið vera um 2% Dóminíska lýðveldið 8,9 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki Evrusvæðið 2,3 Verðstöðugleiki er eina markmiðið; skilgreindur sem verðbólga nálægt 2% Georgía 4,7 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; stefnir að verðbólgu undir 5% Gvatemala 8,1 Meginmarkmiðið er að halda verðbólgu í 4-6% Hondúras 7,7 Markmiðið er að ná verðbólgu niður í 6% á þessu ári Indónesía 11,9 Meginmarkmiðið er að halda verðbólgu í 9-11% Jamaíka 7,1 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; stefnir að 5-6% verðbólgu Japan -1,0 Markmiðið er að ná verðbólgu (eða verðhjöðnun) upp í 0% Kasakstan 3,4 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki Kenía 1,9 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; stefnir að verðbólgu undir 5% Kirgisía 2,1 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki Króatía 5,0 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; stefndi að 6-8% verðbólgu 2002 Máritíus 5,4 Markmiðið er að halda verðbólgu í 4½-5% Mongólía 8,0 Verðstöðugleiki meðal markmiða; stefnir að 5% verðbólgu Rúmenía 22,5 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki; stefnir að 22% verðbólgu Rússland 15,8 Meginmarkmiðið er að ná verðbólgu niður Singapúr -0,4 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki Slóvakía 3,3 Meginmarkmiðið er að ná verðbólgu niður Slóvenía 7,5 Meginmarkmiðið er að ná verðbólgu niður Sri Lanka 9,7 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki Tansanía 4,6 Verðstöðugleiki meðal markmiða; stefnt að 0-5% verðbólgu Tyrkland 45,0 20% verðbólgumarkmið fyrir 2003 og undir 10% á næstu árum; stefnt að formlegri upptöku í framtíðinni Úganda 3,7 Meginmarkmiðið er verðstöðugleiki Venesúela 22,4 Meginmarkmiðið er að ná verðbólgu niður Taflan sýnir meðalverðbólgu 2002 (eða 2001 þar sem gögn fyrir 2002 liggja ekki fyrir). Heimildir: Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF/IFS), Sterne (2002), Carare og Stone (2003) og heimasíður viðkomandi seðlabanka. 17. Ítarlega umfjöllun um þessa umræðu, ásamt mati á kostum og göllum þess að seðlabankar ríkjanna taki upp verðbólgumarkmið, er að finna í Truman (2003).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.