Peningamál - 01.03.2004, Page 70
PENINGAMÁL 2004/1 69
Tafla 4 Lagalegur rammi verðbólgumarkmiðs
Formlegt markmið peningastefnu (fjöldi ríkja) Ríki
Verðstöðugleiki eina markmið peningastefnunnar (3) Nýja-Sjáland, Perú, Suður-Afríka
Fleiri markmið, en verðstöðugleiki hefur forgang (16) Ástralía, Brasilía, Bretland, Chíle, Filippseyjar, Ísland, Kólumbía,
Mexíkó, Noregur, Pólland, Suður-Kórea, Sviss, Svíþjóð, Taíland,
Tékkland, Ungverjaland
Fleiri markmið en engin formleg forgangsröðun (2) Ísrael1, Kanada2
Bein fjármögnun ríkissjóðs í seðlabanka (fjöldi ríkja) Ríki
Fjármögnun óheimil (9) Brasilía, Chíle, Ísland, Perú, Pólland, Sviss, Svíþjóð, Tékkland,
Ungverjaland
Takmörkuð heimild til fjármögnunar (9) Filippseyjar, Ísrael, Kanada, Kólumbía, Mexíkó, Noregur,
Suður-Afríka, Suður-Kórea, Taíland
Engin ákvæði í lögum (3) Ástralía, Bretland, Nýja-Sjáland
Tækjasjálfstæði (fjöldi ríkja) Ríki
Ótakmarkað sjálfstæði bankans til að taka ákvörðun (14) Brasilía, Filippseyjar3, Ísland, Ísrael, Kólumbía3, Mexíkó, Perú,
Pólland4, Suður-Afríka, Suður-Kórea, Sviss, Svíþjóð, Tékkland,
Ungverjaland4
Daglegt sjálfstæði en ákvæði um að stjórnvöld
geti snúið við ákvörðun við sérstakar aðstæður (6) Ástralía3,5, Bretland5, Chíle4,6 Kanada5, Nýja-Sjáland5, Taíland7
Bankinn þarf að bera ákvörðun undir stjórnvöld (1) Noregur
Markmiðssjálfstæði (fjöldi ríkja) Ríki
Markmið peningastefnu skilgreint af seðlabanka (6) Mexíkó, Pólland, Suður-Afríka, Sviss, Svíþjóð, Tékkland
Markmið peningastefnu skilgreint af seðlabanka
í samráði við stjórnvöld (3) Chíle, Perú, Ungverjaland
Markmið peningastefnu skilgreint sameiginlega af
seðlabanka og stjórnvöldum (5) Ástralía, Ísland, Kanada, Kólumbía, Nýja-Sjáland
Markmið peningastefnu skilgreint af
stjórnvöldum í samráði við seðlabanka (5) Brasilía, Filippseyjar, Ísrael, Suður-Kórea, Taíland
Markmið peningastefnu skilgreint af stjórnvöldum (2) Bretland, Noregur
Ráðningartími bankastjóra (fjöldi ríkja) Ríki (fjöldi ára)
5-7 ár (18) Ástralía(7), Brasilía(5), Bretland(5), Chíle(5), Filippseyjar(6), Ísland(7),
Ísrael(5), Kanada(7), Mexíkó(6), Noregur(6), Nýja-Sjáland(5), Perú(5),
Pólland(6), Suður-Afríka(5), Sviss(6), Svíþjóð(5), Tékkland(6),
Ungverjaland(6)
3-4 ár (3) Kólumbía(4), Suður-Kórea(4), Taíland(3)
1. Lög bankans eru í endurskoðun (sjá Truman, 2003). 2. Í sameiginlegri yfirlýsingu bankans og ríkisstjórnar frá 17. maí árið 2001 kemur fram að bankinn geti
best stuðlað að almennum markmiðum sínum með því að stuðla að verðstöðugleika (sjá Truman, 2003). 3. Fulltrúi stjórnvalda situr fundi og hefur atkvæðis-
rétt. 4. Fulltrúi ríkisstjórnar situr ákvörðunarfundi en án atkvæðisréttar. 5. Stjórnvöld geta tímabundið yfirtekið stjórn peningamála komi til alvarlegs ágrein-
ings milli stjórnvalda og bankans ef sérstakar efnahagslegar aðstæður kalla á. 6. Fjármálaráðherra getur tekið ákvörðun ef bankinn kemst ekki að niðurstöðu.
Bankinn getur snúið við ákvörðun hans með nýrri atkvæðagreiðslu eftir a.m.k. 15 daga. 7. Fjármálaráðherra tekur ákvörðun ef stjórn bankans tekst ekki að
komast að niðurstöðu.
Heimildir: Fry o.fl. (2000), Mishkin og Schmidt-Hebbel (2001), Schaechter o.fl. (2000), Truman (2003) og heimasíður viðkomandi seðlabanka.