Peningamál - 01.03.2004, Síða 72

Peningamál - 01.03.2004, Síða 72
mæla betur undirliggjandi verðbólguþróun sem gæti auðveldað seðlabankanum að móta peningastefnuna. Því ættu að vera minni líkur á því að seðlabankinn sé að ófyrirsynju að bregðast við fyrstu áhrifum fram- boðsskella sem einungis hafa tímabundin áhrif á verðbólgu. Þrátt fyrir ofangreind vandamál við notkun al- mennrar vísitölu neysluverðs í þessu sambandi, er PENINGAMÁL 2004/1 71 Tafla 5 Útfærsla verðbólgumarkmiðs Formlegt verð- Tölulegt Formleg ákvæði um Tímarammi Flótta- Ríki vísitöluviðmið markmið7 endurskoðun markmiðs markmiðs leiðir Ástralía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV1 2-3% Engin Opinn Nei Brasilía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 3¾% (±2½%) Einu sinni á ári Til eins árs Nei Bretland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV2 2%8, 9 Einu sinni á ári Opinn Nei Chíle . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 2-4% Engin síðan 1999 Opinn Nei Filippseyjar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 4-5% Einu sinni á ári Til eins árs Já10 Ísland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 2½% (±1½%) Engin Opinn Nei Ísrael . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 1-3% Engin síðan 2002 Opinn Nei Kanada . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 1-3% (2% miðgildi) Næst árið 2006 Til nokkurra ára Já10 Kólumbía . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 3% Einu sinni á ári Til nokkurra ára Nei Mexíkó . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 3% (±1%) Einu sinni á ári Opinn Nei Noregur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 2½% (±1%) Engin Opinn Nei11 Nýja-Sjáland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV1 1-3% Reglulega Opinn Já10 Perú . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 2½% (±1%) Engin Opinn Nei Pólland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 2½% (±1%) Einu sinni á ári Til nokkurra ára Já Suður-Afríka . . . . . . . . . . . . . . . . . . . K-VNV3 3-6% Einu sinni á ári Til nokkurra ára Já10 Suður-Kórea . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . K-VNV4 2½-3½% Einu sinni á ári Til nokkurra ára Nei Sviss . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 0-2% Engin Opinn Já10 Svíþjóð . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 2% (±1%) Engin Opinn Nei11 Taíland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . K-VNV5 0-3½% Engin Opinn Nei Tékkland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV6 2-4% Engin síðan 2001 Til nokkurra ára Já10 Ungverjaland . . . . . . . . . . . . . . . . . . . VNV 3½% (±1%) Engin Til nokkurra ára Nei VNV táknar vísitölu neysluverðs og K-VNV kjarnavísitölu. 1. Seðlabankar Ástralíu og Nýja-Sjálands hættu að miða við kjarnavísitölu eftir að vaxtakostnaður húsnæðislána var tekinn út úr skilgreiningu almennu vísitölunnar. 2. Samræmd neysluverðsvísitala Evrópusambandsins (HICP-vísitalan). Miðaði áður við verðvísitölu smásölu án vaxtakostnaðar húsnæðislána. 3. Miðar við verðvísitölu smásölu án vaxtakostnaðar húsnæðislána. 4. Miðar við vísitölu neysluverðs án verðs landbúnaðarvara og olíu. 5. Miðar við vísitölu neysluverðs án orkuverðs og verðs óunninnar matvöru. 6. Miðaði áður við vísitölu neysluverðs án verðs háðs opinberum ákvörðunum og beinna áhrifa óbeinna skatta og niðurgreiðslna. 7. Taflan sýnir eingöngu núverandi verðbólgumarkmið eða opinbert langtímamarkmið ef það er annað en markmið stefn- unnar í árslok 2003 (Brasilía (nú 3¼% (±2%)), Filippseyjar (nú 4½-5½%), Kólumbía (nú 5½% (±½%)), Pólland (nú 3% (±1%)), Suður-Kórea (nú 3% (±1%)) og Tékkland (nú 2½-4½%)). 8. Verðbólgumarkmiðið tilgreinir einnig ±1% þolmörk en fari verðbólga út fyrir þau þarf bankinn að gefa út opinbera greinar- gerð til skýringar. Englandsbanki hefur hins vegar ekki viljað skilgreina þau sem þolmörk verðbólgumarkmiðsins. 9. Markmiðið var áður 2½% en var lækkað þegar breytt var um viðmiðunarvísitölu til samræmis við metinn mismun á verðbólgu mældri með þessum tveimur vísitölum (sjá athugasemd 2). 10. Tilgreint að frávik séu leyfð sem orsakast af meiri háttar viðskiptakjaraskellum (eins og stórfelldum breytingum olíuverðs), náttúruhamförum og aðgerðum stjórnvalda til að hafa bein áhrif á almennt verðlag. Í Nýja-Sjálandi og Sviss er einnig tilgreint að slíkar flóttaleiðir eigi eingöngu við ef þær leiða ekki til aukins verðbólguþrýstings. 11. Þrátt fyrir að seðlabankar Noregs og Svíþjóðar hafi ekki skilgreindar flóttaleiðir er tilgreint að rétt sé að horfa fram hjá frávikum sem orsakast af vaxtakostnaði húsnæðislána, breytingum óbeinna skatta og niðurgreiðslna og stórfelldum framboðsskellum. Því miðast framkvæmd peningastefn- unnar við verðvísitölu án þessara liða þrátt fyrir að formlegt markmið peningastefnunnar sé VNV. Ákvæðin má því túlka sem flóttaleiðir. Það sama á einnig við um Kanadabanka en hann er einnig með sérstaklega skilgreindar flóttaleiðir. Heimildir: Mishkin og Schmidt-Hebbel (2001), Schaechter o.fl. (2000), Schmidt-Hebbel og Tapia (2002), Truman (2003), Þórarinn G. Pétursson (2002) og heimasíður viðkomandi seðlabanka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.