Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 80

Peningamál - 01.03.2004, Qupperneq 80
sem einkenni peningastefnu með verðbólgumark- miði sé hin mikla áhersla á verðstöðugleika sem meginmarkmið peningastefnunnar og hin tölulega útfærsla á því markmiði sem ásamt stofnanalegum stuðningi við markmiðið gerir peningastefnuna gagnsæja og eykur reikningsskil seðlabankans. Þess- ar breytingar hafa orðið til þess að auka tiltrú og skilning almennings á peningastefnunni. Þannig end- urspeglar umfjöllun um peningastefnuna innan og ut- an seðlabanka betur hvert meginviðfangsefni stefn- unnar er og hvaða markmiðum hún getur og getur ekki náð. Hún gerir seðlabönkunum auðveldara að ná markmiðum sínum með jafnari breytingum á aðhaldi peningastefnunnar en áður. Að mörgu leyti hefur upptaka verðbólgumarkmiðs gert ríkjum, sem áttu við viðvarandi verðbólguvandamál að glíma, kleift að snúa við dæminu og færa peningastefnu sína til samræmis við það sem best gerist í heiminum. Hafa þessi ríki jafnvel verið leiðandi í því að skapa nýja mælistiku um hvað telst vera best í framkvæmd pen- ingastefnunnar. Að þessu sögðu er þó rétt að hafa í huga að upp- taka verðbólgumarkmiðs er engin töfralausn á öllum vandamálum sem upp geta komið við stjórn peninga- mála og hagstjórn almennt. Áfram munu koma upp vandamál sem peningastefnan þarf að glíma við og krefjast vel ígrundaðrar greiningar og ákvörðunar þeirra sem stjórna peningamálum og eftir sem áður er óhjákvæmilegt að mistök verði gerð. Þannig þarf peningastefnan áfram að glíma við að meta upptök og varanleika skella og búhnykkja sem hagkerfið verður fyrir og hið eilífa vandamál um hvernig fást á við sveiflur frá framboðshlið hagkerfisins hverfur ekki. Hið sama á við um samspil peningastefnunnar og gengissveiflna sem skipta máli fyrir lítil, opin hagkerfi, jafnvel umfram bein áhrif gengissveiflna á verðbólguþróunina. Þetta á sérstaklega við ef fjár- málakerfi viðkomandi ríkis er tiltölulega vanþróað þannig að hætta er á að ýktar gengissveiflur stuðli að fjármálalegum óstöðugleika. Ósamræmi milli verð- bólgumarkmiðs og fjármálalegs stöðugleika getur einnig skapað togstreitu og hið sama má segja um samspil milli peningamálastefnunnar og stjórnar rík- isfjármála. Lykilatriðið er hins vegar að peninga- stefna með formlegu verðbólgumarkmiði sem þó er sveigjanleg, skapar ramma sem eykur líkur á því að komist verði að réttri ákvörðun auk þess sem stefnan stuðlar að því að ákvarðanir séu skýrðar með grein- argóðum og trúverðugum hætti. Að sama skapi er ekki víst að peningastefna með verðbólgumarkmiði henti öllum ríkjum, öllum stund- um og við allar aðstæður frekar en hvaða önnur pen- ingastefna sem er. Þrátt fyrir að skilyrði fyrir upptöku verðbólgumarkmiðs megi ekki túlka of víðtækt þar sem sambærileg skilyrði eiga í raun við um hvaða peningastefnu sem er, er ljóst að uppbygging stofn- ana og þróun markaða í sumum ríkjum er með þeim hætti að erfitt getur verið að framfylgja stefnunni. Með aukningu alþjóðaviðskipta, þróun markaða og uppbyggingu efnahagsstofnana að vestrænni fyrir- mynd er þó óhætt að spá því að verðbólgumark- miðsríkjum eigi eftir að fjölga á næstu árum. PENINGAMÁL 2004/1 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.