Peningamál - 01.03.2006, Page 6

Peningamál - 01.03.2006, Page 6
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 6 efna hagslífsins hafi verið mun meiri á síðustu tveimur árum en áður var talið. Því reiknast framleiðsluspenna og spenna á innlendum vinnu- markaði meiri og viðskiptahallinn stærri en spáð var í síðasta hefti Pen ingamála, þrátt fyrir að spáð sé heldur minni vexti innlendrar eftir- spurnar og hagvexti en þá. Horfur á að hratt muni draga úr vexti innlendrar eftirspurnar ... Verulega mun draga úr vexti innlendrar eftirspurnar þegar líða tekur á þetta ár og útlit er fyrir að samdráttur verði á því næsta. Hagvöxtur mun einnig minnka en þó hægar, því að hratt dregur úr vexti inn- flutnings á sama tíma og útflutningsframleiðsla tengd álafurðum eykst verulega á næsta ári. Spáð er nokkru minni hagvexti á þessu ári en spáð var í des- ember, þrátt fyrir að vöxtur þjóðarútgjalda sé svipaður. Stafar það af óhagstæðara framlagi utanríkisviðskipta. Hagvöxtur næsta árs verður óverulegur og töluvert minni en spáð var í desember og skýrist það einnig af óhagstæðara framlagi utanríkisviðskipta og minni vexti inn- lendrar eftirspurnar, sérstaklega einkaneyslu. ... meðan þjóðarbúskapurinn leitar jafnvægis Minnkandi vöxtur innlendrar eftirspurnar er óhjákvæmilegur fylgifiskur aðlögunar hagkerfisins að jafnvægi eftir nokkurra ára ofþensluskeið. Grunnspá Seðlabankans bendir hins vegar til þess að aðlögunin sé of hæg og hætta sé á að undirliggjandi ójafnvægi nái að festa sig í sessi Núverandi spá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Forsendur um stýrivexti og gengi1 Ný þjóðhagsspá Breyting frá síðustu spá (prósentur)2 Magnbreyting frá fyrra ári (%) Núverandi spá Tafla I-1 Þjóðhagsspá Seðlabankans miðað við óbreytta stýrivexti og gengi (grunnspá) 2004 2005 2006 2007 2004 2005 2006 2007 Stýrivextir Seðlabankans (%) 6,13 9,37 10,73 10,75 - 0,01 0,48 0,50 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla3 121,0 108,6 114,3 116,0 - 0,4 12,1 13,7 Landsframleiðsla og helstu undirliðir hennar 2004 2005 2006 2007 2004 2005 2006 2007 Einkaneysla 7,2 11,9 5,4 0,5 0,3 0,8 -2,4 -3,6 Samneysla 2,9 3,2 2,8 4,0 0,1 0,2 -0,1 1,4 Fjármunamyndun 29,1 34,5 4,2 -17,1 8,1 3,5 7,1 2,7 Atvinnuvegafjárfesting 34,5 56,9 -1,1 -32,3 11,2 1,1 3,1 -0,1 Fjárfesting í íbúðarhúsnæði 13,8 10,3 24,8 15,7 8,1 -1,5 15,3 15,1 Fjárfesting hins opinbera 34,6 -13,5 -7,5 22,7 7,7 -2,3 6,5 -5,7 Þjóðarútgjöld 10,4 14,9 4,7 -3,3 2,0 1,6 0,6 -1,2 Útflutningur vöru og þjónustu 8,4 3,5 3,4 13,1 0,1 -0,1 -2,4 -2,3 Innflutningur vöru og þjónustu 14,4 28,4 4,5 0,9 0,2 3,9 4,0 2,3 Verg landsframleiðsla 8,2 5,5 4,2 0,4 2,0 0,8 -2,4 -3,7 Ýmsar lykilstærðir Landsframleiðsla á verðlagi hvers árs (ma.kr.) 917 996 1.099 1.168 32 7 -11 -29 Viðskiptajöfnuður (% af landsframleiðslu) -9,3 -16,5 -14,1 -9,9 -0,9 -0,9 -2,2 -3,1 Launak. á framl. einingu (br. milli ársmeðaltala) 5,1 6,2 6,4 3,9 - 0,6 0,6 -0,4 Atvinnuleysi (% af mannafla) 3,1 2,1 1,5 1,9 - 0,1 -0,4 -0,5 1. Ársmeðaltöl miðað við óbreytta vexti og gengi frá spádegi. 2. Breyting frá Peningamálum 2005/4. 3. Breyting frá síðustu spá er prósentubreyting gengisvísitölu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.