Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 7

Peningamál - 01.03.2006, Blaðsíða 7
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 7 sakir viðvarandi hárra verðbólguvæntinga. Því virðist þurfa töluvert aðhaldssamari peningastefnu en felst í grunnspánni til að verðbólgu- markmiðið náist innan tveggja ára. Verðbólguhorfur hafa versnað verulega Veruleg lækkun á gengi krónunnar og aukið undirliggjandi ójafnvægi í þjóðarbúskapnum valda því að verðbólguhorfur eru nú verulega verri en þær voru í desember, þótt stýrivextir Seðla bankans hafi verið hækkaðir um hálfa prósentu frá þeim tíma. Samkvæmt grunnspánni myndi verðbólga aukast hratt á næst- unni, yrði komin í tæplega 5½% í lok þessa árs og ná hámarki um mitt næsta ár er hún verður rúmlega 6%. Samkvæmt þeirri spá mun verðbólga haldast há út spátímabilið og eru litlar líkur á því að verð- bólgumarkmiðið náist á næstu árum nema aðhald peningastefnunnar sé aukið verulega frá því sem nú er. Fráviksspá sem byggist á spá greiningaraðila um þróun stýrivaxta Seðlabankans til næstu tveggja ára og gengisþróun sem metin er út frá óvörðu vaxtajafnvægi staðfestir þetta mat.2 Samkvæmt þeirri spá eru verðbólguhorfur jafnvel enn verri en í grunnspánni, þrátt fyrir hærri stýrivaxtaferil, enda gengi krónunnar nokkru lægra í fráviksspánni. Sam- kvæmt þeirri spá er útlit fyrir að verðbólga verði um 6% eftir tvö ár. Báðar þessar spár byggjast á ákveðnum stýrivaxtaferlum sem verður að telja óraunsæja í ljósi þess hve verðbólguhorfur eru slæmar. Afar ólíklegt er að Seðlabankanum takist að ná verðbólgumarkmiðinu á spátímanum að gefnum þessum vöxtum. Tafla I-2 Verðbólguþróun og -horfur Breyting neysluverðs frá sama fjórðungi fyrra árs (%) Spá með óbreyttum Spá með breytilegum stýrivöxtum og gengi stýrivöxtum og gengi Ársfjórðungar 2005:1 4,4 4,4 2005:2 3,2 3,2 2005:3 4,2 4,2 2005:4 4,3 4,3 Ársmeðaltal 4,0 4,0 2006:1 4,6 4,6 2006:2 4,5 4,5 2006:3 5,2 5,2 2006:4 5,4 5,3 Ársmeðaltal 4,9 4,9 2007:1 5,8 5,8 2007:2 6,2 6,4 2007:3 6,0 6,4 2007:4 5,5 6,0 Ársmeðaltal 5,9 6,2 2008:1 5,1 5,7 2. Nánar er fjallað um væntan stýrivaxtaferil fráviksspárinnar í kafla III og rammagrein VIII-2. Út frá vaxtamun þess vaxtaferils og framvirkra erlendra vaxta er hægt að meta væntan gengisferil krónunnar miðað við óvarið vaxtajafnvægi (e. uncovered interest parity), að teknu tilliti til áhættuþóknunar. Nánar er fjallað um gengisferilinn í kafla VIII. 50% óvissubil 75% óvissubil 90% óvissubil Verðbólgumarkmið Vísitala neysluverðs 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 2003 2004 2005 2006 2007 % Mynd I-1 Ný verðbólguspá Seðlabankans – grunnspá Spátímabil: 1. ársfj. 2006 - 1. ársfj. 2008 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.