Peningamál - 01.03.2006, Síða 23

Peningamál - 01.03.2006, Síða 23
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 23 Í desember spáði Seðlabankinn 2,9% vexti samneyslu á þessu ári og 2½% á næsta ári. Ekki virðist tilefni til að breyta fyrri spá um vöxt þessa árs og spáir bankinn nú 2,8% vexti. Í áætlunum fjár- málaráðuneytisins er gert ráð fyrir 2,2% vexti samneyslu á þessu ári. Vöxturinn er hins vegar yfirleitt meiri en fyrstu áætlanir gera ráð fyrir og hefur verið um og yfir 3% á ári allt frá árinu 1998, að einu ári undanskildu. Hins vegar er spáð meiri vexti samneyslunnar á næsta ári en gert var í desember, eða 4% vexti. Meginskýringin er aukinn kostn- aður ríkisins vegna brotthvarfs meginhluta bandaríska herliðsins (sjá rammagrein IV-1). Fjármunamyndun Mikill vöxtur fjárfestingar hefur einkennt efnahagslífið undanfarin þrjú ár. Hlutfall fjármunamyndunar af vergri landsframleiðslu var u.þ.b. 17% í efnahagslægðinni árið 2002 en tæp 30% á síðasta ári, sem er hæsta hlutfall í hartnær þrjátíu ár. Fjárfesting í stóriðju og orkuverum ber uppi meginhluta vaxtarins. Hlutfall hennar af landsframleiðslu jókst úr u.þ.b. 2% í um 11% á sama tímabili. Stóriðjuframkvæmdir ná hámarki á árinu og samkvæmt spá Seðlabankans verður hlutfall fjárfestingar í stóriðju og orkuöflun af landsframleiðslu þá um 11½%, áður en það lækkar í um 3½% á næsta ári þegar framkvæmdir drag- ast verulega saman. Mun meiri vöxtur fjármunamyndunar síðastliðin tvö ár en áður var áætlað ... Samkvæmt endurskoðuðum þjóðhagsreikningum fyrir árið 2004 og fyrstu bráðabirgðatölum fyrir árið 2005 var vöxtur fjármunamyndunar enn meiri en áður var talið. Á árinu 2004 jókst fjármunamyndun um 29,1% í stað 21% í bráðabirgðatölunum sem birtar voru í september. Betri heimildir liggja nú fyrir um fjárfestingu fyrirtækja en voru tiltækar í september, einkum víðtækari upplýsingar úr ársreikningum. Í desember spáði Seðlabankinn 31% vexti fjármunamyndunar árið 2005. Samkvæmt fyrstu bráðabirgðatölum í nýjum þjóðhagsreikn- ingum Hagstofunnar var vöxturinn enn meiri eða 34½%. Munurinn skýrist af meiri vexti atvinnuvegafjárfestingar en bankinn gerði ráð fyrir, vöxtur íbúðafjárfestingar var hins vegar nokkru minni en spáð var í desember og samdráttur í fjárfestingu hins opinbera meiri. Fjárfesting í ál- og orkuverum nam tæpum helmingi fjárfestingar atvinnuveganna og er því þung á metunum í heildarmyndinni. ... og spáð er vexti í ár í stað lítils háttar samdráttar Horfur eru á rúmlega 4% vexti fjármunamyndunar í ár og um 17% samdrætti á næsta ári. Í desember var spáð 3% og 20% samdrætti hvort árið. Samdráttur atvinnuvegafjárfestingar er talinn verða minni og vöxtur íbúðafjárfestingar meiri en reiknað var með í desember. Mikill vöxtur atvinnuvegafjárfestingar í fyrra borinn uppi af fjárfestingu í ál- og orkuverum Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar jókst fjármuna mynd un atvinnuveganna um tæp 57% í fyrra, sem er aðeins meira en Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd IV-5 Vöxtur fjármunamyndunar 2004 - 2007 -30 -20 -10 0 10 20 30 40 2007200620052004 Endurskoðaðar tölur Hagstofunnar og ný spá Seðlabankans Eldri tölur Hagstofunnar og desemberspá Seðlabankans Magnbreyting frá fyrra ári (%) 0 4 8 12 16 20 24 200720052003200119991997199519931991 Fjármunamyndun í orkuöflun og stóriðju Fjármunamyndun atvinnuvega % af VLF Mynd IV-6 Fjármunamyndun atvinnuvega og í stóriðju 1991-20071 1. Spá Seðlabankans 2006-2007. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.