Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 47

Peningamál - 01.03.2006, Qupperneq 47
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 47 Verðbólguhorfur Frá því að Seðlabankinn birti síðast mat sitt á verðbólguhorfum næstu tveggja ára hefur hann hækkað stýrivexti tvisvar, um 0,5 prósentur samtals, og eru stýrivextir bankans nú 10,75%. Á sama tíma hefur gengi krónunnar hins vegar lækkað verulega og er gengisvísitala erlendra gjaldmiðla sem miðað er við í grunnspá bankans 116 stig en var í síðustu spá 102 stig. Gengi krónunnar sem miðað er við í grunnspánni hefur því lækkað um 12% frá síðustu spá. Verðbólguhorfur hafa versnað verulega Þar sem gengi krónunnar hefur veikst verulega frá síðustu spá og und- irliggjandi ójafnvægi í þjóðarbúskapnum virðist vera meira en áður var talið, hafa verðbólguhorfur versnað töluvert. Þetta á bæði við grunn- ferilinn, þar sem miðað er við óbreytta vexti og gengi á spátímanum, og fráviksspá með breytilegum vöxtum og gengi. Báðar spárnar benda til þess að verðbólga verði töluvert yfir verðbólgumarkmiði bankans á spátímanum, sem nú nær til fyrsta fjórðungs ársins 2008. Til þess að koma í veg fyrir langvarandi frávik frá markmiðinu yrðu stýrivextir að hækka verulega frá því sem nú er og nokkuð umfram það sem gengið er út frá í fráviksspánni. Þetta kemur skýrt fram í spá sem byggist á stýrivaxtaferli sem er í samræmi við að verðbólgumarkmiðinu sé náð við lok spátímabilsins, sjá nánar i kafla IX. Verðbólguspá miðað við óbreytta vexti og gengi Miðað við forsendur grunnspárinnar um óbreytta vexti og gengi krónunnar gæti verðbólga orðið allt að 5½% eftir eitt ár. Það er mun meiri verðbólga en spáð var í síðasta hefti Peningamála. Þá var spáð 3% verðbólgu í sama ársfjórðungi. Litið tvö ár fram í tímann eru verðbólguhorfur, miðað við ofangreindar forsendur, litlu skárri. Horfur eru á að verðbólga nái hámarki um mitt næsta ár. Þá gæti hún orðið rúmlega 6%, en 5½% eftir tvö ár, en spáð var 3½% verðbólgu í þeim ársfjórðungi í desember. Framvegis mun því verðbólguspá Seðlabankans í meginatriðum byggjast á ofangreindu líkani. Eftir sem áður mun þó sjálfstætt mat sérfræðinga bankans gegna mikilvægu hlutverki við endanlegt mat á verðbólguhorfum. Eldri verðbólgulíkön bankans munu jafnframt framvegis gegna mikilvægu hlutverki við mat á óvissuþáttum spár innar og við fráviksspár. Heimildir Guðmundur Guðmundsson (1990), „Tölfræðikönnun á verðbólgu á Íslandi árin 1962-1989”, Fjármálatíðindi, 37, 43-53. Guðmundur Guðmundsson (2002), „Samband verðbólgu við laun og inn flutn- ingsverðlag”, Fjármálatíðindi, 49, 23-34. Þórarinn G. Pétursson (2002), „Verð- og launamyndun í litlu opnu hag kerfi”, Fjármálatíðindi, 49, 3-22. 1 2 3 4 5 6 7 200820072006200520042003 Verðbólguspá í Peningamálum 2005/4 Verðbólguspá í Peningamálum 2006/1 Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. % Mynd VIII-9 Endurskoðuð verðbólguspá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.