Peningamál - 01.03.2006, Side 71

Peningamál - 01.03.2006, Side 71
STARFSREGLUR UM UNDIRBÚNING, RÖKSTUÐNING OG KYNNINGU ÁKVARÐANA Í PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 6 • 1 71 Peningastefnufundi samkvæmt a-lið sitja auk bankastjórnar að- stoð arbankastjóri, aðalhagfræðingur og staðgengill hans, framkvæmda- stjórar alþjóðasviðs, fjármálasviðs, peningamálasviðs og tölfræðisviðs og aðrir sérfræðingar eftir því sem bankastjórn ákveður hverju sinni. Peningastefnufundi samkvæmt b-lið sitja auk bankastjórnar að stoð arbankastjóri, aðalhagfræðingur og staðgengill hans og fram- kvæmdastjórar fjármálasviðs og peningamálasviðs. Formaður bankastjórnar stýrir peningastefnufundum. Í fund- argerð skal greint frá meginefni fundar, hvaða gögn voru lögð fram og niðurstöðu þegar við á. 4. Á ákvörðunarfundi bankastjórnar gerir formaður tillögu um vexti. Að tekinni ákvörðun kallar bankastjórn þá sem sitja peningastefnu- fundi samkvæmt b-lið og aðra eftir atvikum hverju sinni til samráðs um endanlegan frágang texta til kynningar á ákvörðuninni í inn- gangi Peningamála eða frétt frá bankanum, sbr. tölulið 6. 5. Bankastjórn heldur aðra fundi um peningastefnuna og framvindu efnahags- og peningamála eftir því sem hún telur tilefni til og kall ar aðra til samráðs eftir atvikum hverju sinni. Ákvarðanir sem varða stefnuna í peningamálum en ekki stýrivexti sérstaklega tekur bankastjórn að undangengnu samráði við þá sem tilefni er til hverju sinni. 6. Á útgáfudögum Peningamála eru ákvarðanir bankastjórnar um vexti rökstuddar í Peningamálum. Á öðrum vaxtaákvörðun ar dög- um birtir bankinn frétt um ákvörðum bankastjórnar ásamt rök- stuðningi að baki henni. Ákvarðanir bankastjórnar um vexti skulu kynntar á fundi með fréttamönnum og á það við um útgáfudaga Pen ingamála jafnt sem aðra vaxtaákvörðunardaga. Gildistaka Reglur þessar voru staðfestar á fundi bankaráðs Seðlabanka Íslands 23. febrúar 2006 og taka þegar gildi. Þær koma í stað reglna sem stað- festar voru á fundi bankaráðs 10. janúar 2002 og formlega settar af bankastjórn 14. janúar 2002. PM061_Starfsreglur.indd 71 30.3.2006 10:04:33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Peningamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.