Peningamál - 01.05.2010, Blaðsíða 46

Peningamál - 01.05.2010, Blaðsíða 46
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 0 • 2 46 Mynd 6 sýnir þetta enn frekar en hún sýnir þróun helstu undir- liða einkaneyslu og gengisþróunina. Eins og sjá má virðast kaup á varanlegum neysluvörum, eins og bifreiðum, sérstaklega háð gengis- þróuninni og hafa sveiflur í þessum útgjaldaliðum aukist með aukn- um gengissveiflum. Þetta sést einnig í töflu 1 þar sem borið er saman fastgengistímabilið fram til 2001 og tímabilið eftir 2001 þegar gengi krónunnar hefur flotið á markaði. Eins og sjá má hafa sveiflur í var- anlegum neysluútgjöldum aukist verulega á þessu tímabili. Það er því áleitin spurning hversu mikið af sveiflum í einka- neyslu megi rekja beinlínis til þess að Ísland hefur sjálfstæðan gjald- miðil. Þannig er vaxandi fjöldi rannsókna sem gefur til kynna að gengi gjaldmiðla sveiflist meira en hægt er að skýra með breyting- um á efnahagslegum grunnþáttum og því séu gengissveiflur ekki einungis til þess fallnar að jafna hagsveiflur heldur geti jafnvel ýkt þær (sjá t.d. Artis og Ehrmann, 2006). Niðurstöður Þórarins G. Pét- urssonar (2009) gefa til kynna að þessar „umfram“ gengissveiflur íslensku krónunnar séu meiri en að jafnaði hjá öðrum OECD-ríkjum og því geti sveifluaukandi áhrif gengis krónunnar verið meiri en að jafnaði í öðrum þróuðum ríkjum. Heimildaskrá Artis, M., og M. Ehrmann (2006). The exchange rate – A shock-absorber or source of shocks? A study of four open economies. Journal of Interna- tional Money and Finance, 25, 874-893. Ásgeir Daníelsson (2008). The great moderation Icelandic style. Seðlabanki Íslands, Working Paper, nr. 38. Friedman, M., (1957). A Theory of the Consumption Function. Princeton, NJ: Princeton University Press. Loayza, N.V., R. Rancière, L. Servén, og J. Ventura (2007). Macroeconomic volatility and welfare in developing countries: An introduction. World Bank Economic Review 21, 343-357. Már Guðmundsson, Arnór Sighvatsson og Þórarinn G. Pétursson (2000). Optimal exchange rate policy: The case of Iceland. Í bókinni Macroeco- nomic Policy: Small Open Economies in an Era of Global Integration, ritstjórar Gylfi Zoëga, Már Guðmundsson og Tryggvi Þ. Herbertsson. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 2000. Modigliani, F., og R. Brumberg (1954). Utility analyses and the consumption function: An interpretation of cross-section data. Í bókinni Post Key- nesian Economics, ritstjóri K. K. Kurihara. New Brunswick, NJ: Rutgers University Press. Rósa Björk Sveinsdóttir, Svava J. Haraldsdóttir og Þórarinn G. Pétursson (2010), „Business cycle fluctuations in Iceland”, Seðlabanki Íslands, Working Papers, væntanleg. Þórarinn G. Pétursson (2009). Does inflation targeting lead to excessive ex- change rate volatility? Seðlabanki Íslands, Working Paper, nr. 43. Þórarinn G. Pétursson (2010). Inflation control around the world. Why are some countries more successful than others? Í bókinni Inflation Target- ing Twenty Years On: Past Lessons and Future Prospects, ritstjórar D. Cobham, Ø. Eitrheim, S. Gerlach and J. F. Qvigstad. Cambridge: Cam- bridge University Press. 1. Gögn eru árstíðarleiðrétt og síuð með Baxter-King tíðnisíu. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd 6 Sveiflur í gengi, einkaneyslu og undirliðum 1. ársfj. 1992 - 3. ársfj. 20071 Einkaneysla (v. ás) Gengi íslensku krónunnar (h. ás, öfugur skali) Kaup ökutækja (v. ás) Varanlegar neysluvörur án ökutækja (v. ás) -0,6 -0,4 -0,2 -0,0 0,2 0,4 0,6 0,8 1,0 0,15 0,10 0,05 0,00 -0,05 -0,10 -0,15 -0,20 -0,25 ‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92 27. mars 2001: Verðbólgumarkmið tekið upp k=-2 k=-1 k=0 k=1 k=2 Gengisvísitala -0,36 -0,56 -0,69 -0,60 -0,35 Ráðstöfunartekjur 0,29 0,55 0,76 0,76 0,61 Húsnæðisverð 0,65 0,64 0,49 0,23 -0,08 Hlutabréfaverð 0,14 0,28 0,48 0,50 0,48 1. Gögn eru árstíðarleiðrétt og síuð með Baxter-King tíðnisíu. Heimildir: Hagstofa Íslands, Kauphöll Íslands, Seðlabanki Íslands. Tafla 3 Fylgni við einkaneyslu tafða um k ársfjórðunga á tímabilinu 1. ársfj. 1985 - 3. ársfj. 20071
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.