Peningamál - 01.05.2010, Blaðsíða 55

Peningamál - 01.05.2010, Blaðsíða 55
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 1 0 • 2 55 Gert ráð fyrir meiri launahækkunum Vegna góðrar afkomu útflutningsfyrirtækja hafa forsendur spárinnar um launaskrið á þessu ári verið hækkaðar lítillega. Af sömu ástæðu hafa forsendur um launabreytingar í komandi kjarasamningum og launaskrið einnig verið hækkaðar, en ekki er gert ráð fyrir að þær smit- ist áfram yfir í aðrar greinar. Ekki er heldur gert ráð fyrir miklum þrýst- ingi við gerð næstu kjarasamninga á að leiðrétta kaupmátt launa sem hefur dregist saman um 13% frá því að hann hóf að dragast saman í upphafi árs 2008, þar sem talið er líklegt að slakinn á vinnumarkaði muni vega á móti þeim kröfum. Framleiðni eykst allt spátímabilið Eins og fram kemur í rammagrein VI-1 er nú miðað við tölur úr Vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar við áætlun ársverka á vinnu- markaði. Einnig hafa áætlanir um launakostnað breyst og taka nú mið af tölum sem Hagstofan hefur birt um þjóðhagsreikninga fyrir síðasta ár. Áhrif þessara breytinga á framleiðni, laun og launakostn- að eru töluverð á árinu 2009. Samdráttur heildarvinnustunda er nú metinn rúmlega 10% í stað 7% áður sem, ásamt minni samdrætti landsframleiðslu, hefur í för með sér að undirliggjandi framleiðni eykst um 2½% í stað þess að dragast saman um rúmlega 1%. Nýjar áætl- anir um launakostnað sýna að hann jókst aðeins um tæplega 1% að nafnvirði milli áranna 2008 og 2009 í stað tæplega 5% í síðustu spá. Launakostnaður á framleidda einingu er því talinn hafa minnkað um ½% á síðasta ári í stað þess að aukast um rúmlega 7%. Framleiðni er einnig talin aukast meira á næstu tveimur árum en í síðustu spá. Eins og áður sagði er gert ráð fyrir meiri nafnlaunahækk- unum á þessu ári og nokkru meiri launahækkunum á næstu árum í nýjum kjarasamningi. Annar launakostnaður eykst einnig vegna hækkunar tryggingagjalds í ár. Meiri framleiðnivöxtur í ár hefur í för með sér að launakostnaður á framleidda einingu eykst um prósentu minna á þessu ári en gert var ráð fyrir í síðustu spá. Meiri nafnlaunahækkanir á seinni hluta spátím- ans og heldur minni framleiðniaukning í lok hans hefur hins vegar í för með sér að launakostnaður á framleidda einingu verður heldur meiri árið 2012 en áður var talið og eykst um 4½%. Atvinna og atvinnuþátttaka dragast saman á spátímanum Gert er ráð fyrir að bæði atvinnuþátttaka og hlutfall starfandi fólks 16-64 ára lækki töluvert meira en á samdráttarskeiðinu í byrjun síðasta áratugar. Eins og fram kom hér að framan hefur meiri brottflutningur fólks frá landinu á síðasta ári en áður hafði verið gert ráð fyrir haft í för með sér að nú er talið að atvinnuþátttaka aldurshópsins 16-64 ára verði minni allt spátímabilið. Atvinnuþátttaka er nú talin hafa verið rúmlega 2 prósentum minni á síðasta ári en í síðustu spá eða tæplega 77%, og verði um prósentu minni í ár og á næsta ári. Gert er ráð fyrir að atvinnuþátttaka verði tæplega 4 prósentum minni á árinu 2012 en hún var árið 2008. Breyting á áætlun ársverka hefur einnig í för með sér að hlutfall starfandi fólks af mannfjölda á aldrinum 16-64 ára lækkar töluvert meira en áður var talið allt spátímabilið. Í ár og á næsta ári er áætlað 1. Grunnspá Seðlabankans 2010-2012. Heimildir: Hagstofa Íslands, Seðlabanki Íslands. Mynd VI-13 Atvinnuþátttaka og hlutfall starfandi 1990-20121 % af mannafla 16-64 ára Atvinnuþátttaka PM 2010/1 Atvinnuþátttaka PM 2010/2 Hlutfall starfandi PM 2010/1 Hlutfall starfandi PM 2010/2 68 70 72 74 76 78 80 82 ‘12‘10‘08‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90 1. Grunnspá Seðlabankans 2. ársfj. 2010 - 2. ársfj. 2013. Heimildir: Vinnumálastofnun, Seðlabanki Íslands. Mynd VI-14 Atvinnuleysi 1. ársfj. 1990 - 2. ársfj. 20131 % af mannafla 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 ‘12‘10‘08‘06‘04‘02‘00‘98‘96‘94‘92‘90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.