Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 61

Glóðafeykir - 01.11.1972, Qupperneq 61
GLOÐAFEYKIR 61 greinds manns um það, með hvaða ráðum örðug'eikamir yrðu sigr- aðir hverju sinni“. (Kolb. Kr.). Vilhelm Lárusson, bóndi á Sævarlandi á Laxárdal ytra, lézt þ. 22. nóvember 1963. Hann var fæddur að Skarði í Gönguskörðum 15. febrúar 1902. Foreklrar: Lárus bóndi í Skarði Stefánsson, bónda í Vatnshlíð o. v„ Einarssonar bónda í Holtskoti, Jónssonar, og síðari kona hans Sigríður Sveinsdóttir bónda á Steini á Revkjaströnd o. v., Sigvaldasonar. Kona Sveins og móðir Sigríðar var Ingibjörg Hannesdóttir bónda á Brenniborg o. v., Jónatanssonar. Vilhelm ólst upp í Skarði með foreldrum sínum. Reisti bú á Dalsá (Heiðarseli) í Gönguskörðum 1923 og bjó þar til 1929; brá þá búi og fór í húsmennsku að Skarði og síðan til Sauðárkróks. Fór aftur að búa 1931 og þá í Tungu (Skollatungu) í Skörðum og bjó þar til 1935, fór þá byggðum að Sævarlandi og bjó þar óslitið til lokadags. Arið 1923 kvæntist Vilhelm Baldeyju Reginbaldsdóttur, alsystur Margrétar, sjá Glóðaf. 1968, 8. h., bls. 47. Lifir hún mann sinn ásamt með bömum þeirra hjóna 5, en þau eru: Sigríður Björk, húsfr. í Keflavík suður, Sigurður Kristján, bóndi á Sævarlandi. Lára, húsfr. og ljósmóðir í Ólafsfirði, Regína, heima í foreldragarði og Guð- mundur Vignir, bóndi á Sævarlandi. ,,\'ilhelm á Sævarlandi var í meðallagi á hæð, mikill um brjóst og herðar, enda karlmenni til burða; dökkur á hár, vel farinn í andliti". (G. Á.). Hann var myndarmaður, mikill á yfirbragð, kapp- drægur ef því var að skipta, en yfirlætislaus, skoðanafastur, eindreg- inn samvinnumaður. „\hlhelm var biiþegn góður, umhirðu- og þrifamaður við öll störf, er hann kom að, hagleiksmaður við bygg- ingar og ýmsa smíðavinna. Ágætur nágranni, hjálpsamur, greiðvik- inn og gestrisinn heim að sækja, skrafhreifinn og viðmótsgóður“. (Guðm. Ámason). Vilhelm Lárusson Kristrún Tómasdóttir Schram, fv. húsfr. á Sauðárkróki, lézt þ. 2. des. 1963. Fædd var hún að Bólstað í Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.