Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 76

Glóðafeykir - 01.11.1972, Blaðsíða 76
76 GLOÐAFEYKIR Þegar pöntunin kom . . . (Kaupfélag Skagfirðinga var stofnað 23. apríl 1889. Fyrir all- mörgum árum samdi ég drög að forsögu félagsins. Þau drög birtust síðar, nokkuð stytt, í tímaritinu „Heima er bezt" (Þættir úr þróunar- sögu, 1,—5. h. 1966). Hér er lokaþátturinn endurbirtur). Samið var að þessu sinni (1890) við Halldór veitingamann um af- hendingu og geymslu vara, og samþykkt, ,,að greiddir væru 10 aurar fyrir hvert stykki, sem afhendingarmaðuriun tæki í geymslu og ábyrgð, og skyldi honum verða borgaðir þeir um leið og hann afhenti stykkið. Ábyrgð skyldi hann taka á hinu geymda." Hér kemur þegar í öndverðu frarn, hversu bagalegur félaginu myndi reynast skortur á geymslurúmi, meðan það gæti ekki eignast hús. Því að enda þótt félagið kæmist að þessu sinni að viðunandi samningum um geymslu á vörum og hefði auk þess annað veifið leiguafnot af hálfu hlutafélagshúsinu, og stundum öllu, þá lirökk það aðeins til geymslu á nokkrum — og oftast litlum — hluta þeirrar vöru, er félagið fékk. Megin hluta hinnar pöntuðu vöru urðu fé- lagsmenn að sækja þegar í stað. En þá var enginn sími kominn. Því var það, að jafnskjótt og pöntunarskipið kom, varð að gera út sendi- menn um allar jarðir, út í Sléttuhlíð að austan, út á Skaga að vest- an, fram í Skagafjarðardal, vestur yfir Vatnsskarð í Svartárdal, Blöndudal, og semna Langadal og Svínadal. Klárarnir urðu að hafa það — og munu þá stundum hafa volgnað undir hnakk og beizli. En sagan er ekki öll. Svo var brugðið við, er boðin komu; menn tygjuðu sig til farar, lögðu reiðning á hesta og héldu af stað með hest í taumi — til að sækja björg í bú. Við, senr fáum hvaðeina, það er við þröfnumst, með bifreið heim í hlað nær sem okkur hentar bezt, eigum naumast auðvelt með að setja okkur fyrir sjónir þá örðugleika ýmsa, er oft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Glóðafeykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.