Sagnir - 01.06.1998, Page 8

Sagnir - 01.06.1998, Page 8
7 gegnum rétttrúnaðinn og segir það meira en margt annað um mátt hennar innan bókmenntaheimsins. Að ofansögðu er ljóst að fortíðarþrá Íslendingasagna- ritaranna hefur haft afdrifarík áhrif á sjálfsmynd þjóðarinnar allt frá því ritun sagnanna hófst. Eftir útkomu Crymogæu eykst þekkingin á þeim og verður það allsherjar viðmið sem samtíðin er borin saman við. Og það er þessi aldagamla dýrkun sem verður svo megin grundvöllur vaxandi þjóðerniskenndar á 19. öld. Niðurstaðan er því sú að hugmyndir Íslendinga um versnandi heim eins og þær koma fram í fornritum þjóðarinnar hafa í aldanna rás mótað mjög þá mynd sem þjóðin hefur gert sér af lífi sínu og sögu. Höfundur (f. 1958) stundar BA-nám í sagnfræði við Háskóla Íslands. TILVÍSANIR 1 Arngrímur Jónsson: Crymogæa. Þættir úr sögu Íslands. Í íslenskri þýðin- gu og með inngangi Jakobs Benediktssonar. Reykjavík 1985, 231. 2 Sturlunga saga. Skýringar og fræði. Ritstjóri: Örnólfur Thorsson. Reykjavík 1988, li-lii. 3 Sturlunga saga. Skýringar og fræði, liii. 4 Sturlunga saga I, 224. 5 Sturlunga saga. Skýringar og fræði, liv. 6 Arngrímur Jónsson: Crymogæa, 47-48. 7 Sama heimild, 217-218. 8 Sama heimild, 38. 9 Sama heimild, 179. 10 Jakob Benediktsson: „Den vågnende inter- esse for sagalitteraturen på Island.“ Lærdómslistir: Afmælisrit 20. júlí 1987. Reykjavík 1987, 234-238. 11 Páll Vídalín og Jón Eiríksson: Um viðreisn Íslands, Deo Regi, Patriae. Steindór Steindórsson frá Hlöðum íslenskaði. Reykjavík 1985, 21. 12 Sama heimild, 23. 13 Sama heimild, 23-27. 14 Sama heimild, 22. 15 Sama heimild, 31. 16 Sama heimild, 40. 17 Sama heimild, 32. 18 Eggert Ólafsson: Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar I,(1752-1757). Íslenskað hefur Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Reykjavík 1943, 239 og 255. 19 Sama heimild, 353. 20 Sama heimild, 14 og 31. 21 Sama heimild, 352. 22 Hannes Finnsson: Mannfækkun af hallærum. Jón Eyþórsson og Jóhannes Nordal sáu um útgáfuna. Reykjavík 1970, 4. 23 Sama heimild, 191. 24 Sama heimild, 176. 25 Sama heimild, 185, 196 og 197. 26 Sama heimild, 192. 27 Sama heimild, 176-190. 28 Stefán Einarsson: Íslensk bókmenntasaga 874-1960. Reykjavík 1961, 98. 29 Íslands þúsund ár. Kvæðasafn 1600-1800, Reykjavík 1961, 27. 30 Íslands þúsund ár. Kvæðasafn 1600-1800, 61. 31 Íslands þúsund ár. Kvæðasafn 1600-1800, 62. 32 Íslands þúsund ár. Kvæðasafn 1600-1800, 63. Af hugmyndum Íslendinga um versnandi heim SAGNIR ‘ 98 fortíðarþrá Íslendinga- sagnaritaranna hefur haft afdrifarík áhrif á sjálfsmynd þjóðarinnar allt frá því ritun sagnanna hófst Fjölnismenn ræða hugmyndir sínar um viðreisn Íslands
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.