Sagnir - 01.06.1998, Síða 61

Sagnir - 01.06.1998, Síða 61
SAGNIR ‘ 98 60 Sagnir 19 (1998) 19 18 - 1 99 8 „Ímyndunaraflið til valda“ var slagorð sem lýsti vel þeirri stemmningu sem ríkti á götum Parísar í maímánuði 1968. Á sjöunda áratugnum gripu stúdentar víðs vegar um heim til þess ráðs að mótmæla ríkjandi samfélagsskipan. Frá París til Prag, Tokyo til London, Peking til San Francisco, bárust fréttir af uppþotum. Í þessari grein verður gert grein fyrir þessari öldu mótmæla sem meðal annars barst upp að íslenskum ströndum fyrir réttum 30 árum. UPPHAF STÚDENTAÓEIRðANNA Upphaf uppreisnar unga fólksins er gjarnan miðað við uppþotin við Berkeleyháskóla í Kaliforníu 1964. Þar með hefst barátta þess sem kenna má við breytt gildismat. Með tímanum harðnaði tónninn og kröfurnar urðu háværari. Samfélagið í heild sinni var dregið í efa. Því var haldið fram að tengsl manns og samfélags hefðu slitnað. Slagorðið um firrt þjóðfélag hljómaði æ oftar næstu árin. Þar með hafði tónninn verið gefinn. Næstu árin urðu stúdentaóeirðir í um 2000 háskólum víða um heim.1 Um sömu mundir tók allsérstæð neðanjarðar- menning að skjóta upp kollinum. Andmenning sú sem átti eftir að slá í gegn á síðari hluta sjöunda áratugarins kom fyrst fram í San Francisco. Um var að ræða ungt fólk sem bjó í kommúnum, gekk í skrautlegum klæðnaði og neytti marijúana og LSD í „hugvíkkunarskyni“. Nokkru síðar bættust hipparnir í hópinn með sítt hár skrýddu blómum. Þar við bættust áhrif frá menningu svertingja og indíána ásamt austrænum trúarhugmyndum og amerískum draumsýnum. Þessi margþætta andmenning myndaði bræðing sem vann lönd með rokkið sem boðbera hinna nýju tíðinda. Með því breiddust hin nýju pólitísku- og félagslegu viðhorf út meðal unga fólksins um allan hinn vestræna heim. Hin nýja andmenning reyndist mikilvæg til að skapa jarðveg þjóðfélagsgagnrýni sem stúdentahreyfingin átti eftir að þrífast í.2 Eitt stærsta baráttumál þessara ára var andstaðan gegn stríðsrekstri Bandaríkjanna í Víetnam. Á síðari hluta sjöunda áratugarins tóku viðhorf manna gagnvart kalda stríðinu að breytast. Við- teknar hugmyndir um að Leifur Reynisson: imyndunaraflid til valda! Barátta 68-kynslóðarinnar fyrir betri heimi Vinstri stjórnin 1971 stílfærð. Efst og réttsælis: Hannibal Valdimarsson, Ólafur Jóhannesson, Halldór E. Sigurðsson, Lúðvík Jósepsson, Einar Ágústsson og Magnús Kjartansson. Í miðjunni er Magnús Torfi Ólafsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.