Sagnir - 01.06.1998, Page 77

Sagnir - 01.06.1998, Page 77
alltaf að leita álits um eigin skrif og kenningar og hef þar notið góðs af vinskap við þá Helga Þorláksson og Gunnar Karlsson. Helga kynnt- ist ég vel er hann hóf rannsóknir sínar á fæðardeilum í Kaliforníu. Við ræddum um að semja bók um efnið en einhvern veginn varð ekkert úr því. Hann byrjaði meðal annars að rannsaka sjórán og siglingar á 17. öld. Ég man einnig alltaf eftir fyrsta spjalli okkar Gunnars. Við fórum að deila um eitthvert atriði í frásögn Vopnfirðingasögu og ég var orðinn hræddur um að þrjóska mín væri að afvegaleiða mig. Eftir um 5 mínútna rabb sagði Gunnar: „Bíddu nú hægur, ég skýst niður á Landsbókasafn og næ í söguna.“ Skömmu síðar kom hann með bók- ina, settist niður fyrir framan mig og las umræddan kafla. Þá leit hann upp úr bókinni stutta stund, hvolfdi sig yfir hana og las kaflann aftur. Eftir það reis hann upp, brosti og sagði: „Jú, þú hefur rétt fyrir þér.“ Þetta dæmi sýnir í hnotskurn hversu mikilvæg samvinna er í sagnfræði, hún er lykilatriðið! Helstu rit: Feud in the Icelandic Saga. Berkeley og Los Angeles 1982. Einnig fáanleg í japanskri þýðingu. Medieval Iceland: Society, Sagas and Power. Berkeley og Los Angeles 1982. Einnig fáanleg í japanskri og danskri þýðingu. The Saga of the Volsungs: The Norse Epic og Sigurd the Dragon-Slayer. Ensk þýðing og inngangur eftir Jesse L. Byock. Berkeley og Los Angeles 1990. The Saga of King Hrolf Kraki. Ensk þýðing og inngangur eftir Jesse L. Byock. London 1998. Helstu greinar: „The Age of the Sturlungs.“ Continuity and Change: Political Institutions and Literary Monuments in the Middle Ages. Elisabeth Vestergaard ritstjóri. Óðinsvé 1986. „Cultural Continuity, the Church, and the Concept of Independent Ages in Medieval Iceland.“ Skandinavistik 15/1 (1985), 1-14. „Excavation Report: Mosfell and Hrísbrú, Mosfellssveit, September 1995.“ 10. Internationale Sagakonferanse, Trondheim, 3.-9. August, 1997. Þrándheimur 1997. „Hauskúpan og beinin í Egils sögu.“ Skírnir 168 (1994), 73-109. „Íslendingasögur og kenningar um formgerð frásagna: Munnleg hefð og bóksögur í ljósi sam- félagsgerðar.“ Tímarit Máls og menningar 2 (1990), 21-39. „Milliganga: Félagslegar rætur Íslendingasagna“ Tímarit Máls og menningar 47 (1986): 96-104. „Narrating Saga Feud: Deconstucting the Fundamental Oral Progression.“ Sagnaþing: Helgað Jónasi Kristjánssyni sjötugum 10. apríl 1994. Gísli Sigurðsson o.fl. ritstjórar. Reykjavík 1994. „The Narrative Strategy of Small Feud Stories.“ Les Sagas de Chevaliers. Regis Boyer ritstjóri. París 1985. „Saga From, Oral Prehistory, and the Icelandic Social Context.“ New Literary History 16 (1984-1985), 153-173. „State and Statelessness in Early Iceland.“ Samtíðarsögur: The Contemporary Sagas, I. bindi. Níunda alþjóðlega fornsagnaþingið. Akureyri 1994. „Vinfengi og valdatafl.“ Skírnir 162 (1988), 127-137. „Þjóðernishyggja nútímans og Íslendingasögurnar.“ Tímarit Máls og menn- ingar 1 (1993), 36-50. SAGNIR ‘ 98 76 „Samvinna er lykilatriði í sagnfræði“ Willard Fiske stofnunin styður sagnfræðirannsóknir á Íslandi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.