Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 19

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 19
Jólasálmar Lúters Endurbót sr. Stefáns á Kálfatjöm. 1. Heiðra skulum vjer herrann Krist, heimsins fæddan oss mann í vist skírlífrar meyjar skauti frá skaparans englar lof sem tjá. Sje drottni dýrð. 2. Guðs vors eingetinn sonur sæll, sannur guð, verður aumur þræll. Dauðlegt vort hold og blóðið ber blessaður guð í veröld hjer. Sje drottni dýrð. 3. Mær í skautinu hefur hann, heimur allur sem lykja ei kann. Sá er nú orðinn ungur sveinn, öllum sem hlutum ræður einn. Sje drottni dýrð. 4. Eilíft ljós dýrðlegt inn gekk þar; alla um veröld þess ljómann bar. Nætur í myrkrum leiptrar ljós; ljóss vill það bömin gjöra oss. Sje drottni dýrð. 5. ... 6. Snauður kom hann í heiminn hjer, himinmildi svo nytum vjer, yrðum hjá guði auðugir, englunum helgum samlíkir. Sje drottni dýrð. 7. Þetta allt, sem að oss er veitt, ástin drottins fjekk til vor leitt. Gleðjist því kristnin guðs öll jól guðs undir blíðu náðarsól. Sje drottni dýrð. Stefán Thorarensen, prestur á Kálfatjöm, skinnaði þannig upp þýðinguna úr sálmabók Guðbrands, en endurþýddi sálminn ekki í sálmabókinni 1871.12 Hann fellir 5. versið niður og sleppir miskunnar- bæninni í lok hvers erindis, en tekur upp í staðinn viðlagið: „Sé drottni 12- Fyrr hafði sálmurinn birzt í þessari gerð Stefáns í Nýjum Viðbæti 1861 og 1863. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.