Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 43
Hjónabandið og fjölskyldan
þar sem 1 merkir „aldrei réttlætanlegt“, 10 „alltaf réttlætanlegt“.
Meðaltalsútkoman hér á landi var 3.45, sem sýnir nokkuð meiri andstöðu
gegn samkynhneigð en meðaltal hinna Norðurlandanna sýnir, en það var
4.10. Minnsta andstöðu er að fínna á meðal Dana, 5.17, mesta á meðal
Finna, 2.81. Norðmenn standa okkur næstir að þessu leyti, 3.55.
Greinilegur munur er á viðhorfum fólks hér á landi með tilliti til afstöðu
þess til trúar, og er sá munur af sama toga og kom fram varðandi
fóstureyðingar. Minnst umburðarlyndi gagnvart samkynhneigð er á
meðal „ákveðið kristinna“, 2.36, þá koma „mikið trúaðir", 3.20, síðan
„lítið trúaðir“, 3.73, og mest er umburðarlyndið á meðal „trúlausra“,
4.97.
Heimildaskrá:
1. Um trúarlíf íslendinga - ffekari úrvinnsla á Hagvangskönnuninni ffá
1984. Kirkjuritíð, 52. árg. 1. hefti 1986, bls. 5-30.
2. Tölffæðilegar upplýsingar í þessari ritgerð eru fengnar úr Hagtíðindum,
71. árg. Nr.7, júlí 1986, og Yearbook of Nordic Statistícs 1985.
3. Bjöm Bjömsson : The Lutheran Doctrine of Marriage in Modem
Icelandic Society. Oslo/Reykjavík 1971.
4. Jan Trost/Bo Lewin : Att sambo och gifta sig, Stokkhólmur 1978. Bo
Lewin : Om ogift samboende i Sverige. Uppsalir 1979.
5. Kirkjuritið, 52. árg. 1. hefti 1986, bls. 26.
6. Sama, bls. 29.
7. Bjöm Bjömsson : Op. cit., passim.
Summary
This article deals with recent developments in marriage and the
family in Iceland with comparison with the other Nordic countries.
Material from an intemational Gallup survey on values and lifestyles
which in Iceland took place in 1984 is used so as to throw some light on the
bare statistical data.
By comparing the two fíve years periods 1971-75 and 1981-85 it is
revealed that quite a drastic decline has happened in the marriage rate in
Iceland, or 30% between the two periods (Table 1).
In Sweden and Denmark one can see the same trends by looking
further back, a 37% decline when 1961-70 is compared with 1981-84.
Unmarried cohabitation as an altemative form of family organisation
plays apparently a major role in the decline of the marriage rate. The
increase in unmarried cohabitation is noted among other things by the
steadily rising rate of children bom out of wedlock. In Iceland 63% of
those children were in 1981-85 bom to parents who were cohabiting as
compared to 36% in 1971-75 (Tables 4 and 5).
The Gallup survey affírms reality in these matters since it reveals that
unmarried cohabitation and the birth of an illegitimate child is met with
very little disapproval.
41
L