Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 115

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 115
Spumingar um hefð og ffelsi ásamt prestinum. Þau gengu á meðal fólksins, sem stóð í hnöppum á kirkjugólfinu, og útdeildu. Eg hef tekið eftir því í sumum kaþólskum löndum, að messan er með mjög lífrænu sniði, hreyfmgar frjálslegar, og má segja að menn úthelli hjarta sínu í trú og lofgjörð og fyrirbæn. Tilbeiðsla einstaklingsins kemur eins og af sjálfu sér, enda er hinum trúaða ekkert eðlilegra en að biðja. Aftur á móti em bænimar í okkar messum oft fremur stirðar og stuttar. Hygg ég að þær séu fremur hugsaðar sem e.k. rúbrikur, en prestinum ætlað að fylla út í af andagift sinni. Við getum lært margt af öðrum kirkjudeildum í ljósi eigin reynslu um hvað gera ber til þess að almenningur eigi brýnna erindi í kirkju en nú er. En það yrði efhi í aðra ritgerð (sem lesandinn gæti samið í huga sér). „Þér munuð með fögnuði vatn ausa úr lindum hjálpræðisins," segir hjá Jesaja, og býr Ritningin og hin kristna guðsþjónustuhefð aldanna yfír óþrjótandi gleðilindum, sem auðga guðsþjónustuna. Með nýju handbókinni frá 1981 er brotið í blað, byggt á sameiginlegum arfi aldanna með hliðsjón af líðandi stund og þörfum safnaðarins í kristinni tilbeiðslu. Og ég held, þegar heildarskilningur á stöðu hins trúaða í guðsþjónustunni15 dýpkar, muni annað fylgja á eftir um köllun hinnar kristnu konu og hins kristna manns og kirkjan komast í enn nánara samræmi bæði við Nýja testamentið og nútímann. VI Að ná sambandi við lestrarfúsan almenning Þegar mn er að ræða síðara atriðið, að ná sambandi við nútímann, sem söfnuður Nýja testamentisins kappkostaði, þá vandast málið, því að á Vesturlöndum er nútíminn orðinn framandi gagnvart kirkju og krismi. „Mannlega séð er kristindómurinn úr sögunni í Vestur-Evrópu.“16 — Ekki eru menn kristindómnum fjandsamlegir, eins og gerist í löndum kommúnismans, heldur framandi. Þetta kemur fram í ýmsum myndum. Ég neíni hér eitt dæmi. Þau bókaforlög álfunnar sem gefa út trúarlegar og kirkjulegar bókmenntir hafa komist í greiðsluerfiðleika, og útgáfa kristilegra bóka dregst óðum saman. Einn af þekktustu forleggjumm Stóra Bretlands, dr. 15 f þessu efni hefur orðið siðbót í kaþólsku kirkjunni eftir Annað vatíkanþingið. Kominn er fram nýr skilningur á kirkjunni sem söfnuði, fólki Guðs, í stað hins gamla skilnings þar sem híerarkíið var kirkjan. „Det kan ikke længere siges, at det er gejstligheden, sem fejrer messen for menigheden, det er menigheden, som er konstituerende for messen med præsten som leder. Det har bl.a. givet sig udslag i en gudstjeneste, hvor lægfolket er langt mere aktivt medansvarlig end (ellers).“ (Gunnar Bach Pedersen, í Thœlogisk Oratorium. Meddelelser, 1987, 2, bls. 22-23.) 16 Þetta eru ummæli Höffners kardínála í viðtali við Newsweek. (Torfí Ólafsson í Merki krossins, 3. hefti, 1987, bls. 18.) 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.