Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 97

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 97
Nýjatestamentisfæði áfangar og viðfangsefni Sáls frá Tarsus, og sýndu skýrar en áður að baksviðs og tjáningarforms Jesú og frumsafnaðarins er fyrst og fremst að leita í gyðinglegu umhverfi hans. Meðal merkra rannsókna á ritum rabbína í þessu tilliti má nefna efnissöfnun rómversk-kaþólska guðfræðingsins og Frakkans J. Bonsirven Le judaisme palistinien au temps de Jesus Chríst frá 1935 og rit prófessors W. D. Davies við Union Theological Seminary í New York Paul and Rabbinic Judaism. önnur útgáfa kom út 1956. Pá má nefha rannsóknir prófessors J. Neusners við Brown University í Massachusetts í Bandaríkjum á rabbínskum ritum, sem sýna hliðstæð form og þau, er við finnum í predikun Jesú og frásögum guðspjallanna. Loks skal getið rannsókna prófessors Haralds Riesenfelds í Uppsölum og prófessors Birgers Gerhardssons í Lundi, sem í riti sínu Memory and Manuscrípt. Oral Tradition and wrítten Transmission in Rabbinic Judaism and Early Christianity frá 1961 hefur sýnt, hvemig frumkristnin hefur í mörgu fylgt reglum hinnar munnlegu skólahefðar Gyðinga í varðveizlu guðspjallaeíhisins. Sérstakt rannsóknarefni hefur verið hinn hellenístiski eða grískumælandi gyðingdómur, sem leitaðist við að tjá sig með grískum hugtökum og bókmenntaformum og kynna hellenistískri samtíð sinni hinn gyðinglega arf. Þar er fyrst og fremst um guðfræðinginn og heimspekinginn Philo (d. um 50) í Alexandríu að ræða. Fjöldi guðfræðinga leitar samanburðarefhis og hugsanlegra áhrifa frá Philo, t.d. á framsemingu Jóhannesarguðspjalls og Hebreabréfið. Jafhframt eru mönnum æ Ijósari margvísleg áhrif hellenistískrar menningar jafhvel á hebresku og arameisktalandi gyðingdóm fomaldarinnar í Palestínu. Um þetta hefur m.a. bandaríski prófessorinn og Gyðingurinn S. Lieberman skrifað í bók sinni Hellenism in Jewish Palestine. Studies in the Literary Transmission, Beliefs and Manners of Palestine in the I. Century BCE- IV. Century CE, sem út kom 1950. Mikilvægur þáttur í rannsóknum á baksviði Nýja testamentisins em fomleifarannsóknir. Brautryðjandi í þeim efhum var prófessor í Aberdeen, sagnfræðingurinn W.M. Ramsay (d. 1939), sem kringum aldamótin kannaði söguslóðir Páls postula í Litlu-Asíu, þ.e. sagnfæðilegt, stjómarfarslegt og landfræðilegt baksvið bréfa Páls og Postulasögunnar. Niðurstöður hans birtust 1907 í ritinu The Cities of St. Paul og benda til þess að Postulasagan endurspegli í raun aðstæður grísk-rómverska ríkisins á 1. öld eftir Krists burð. Einn af merkum fundum fomleifafræðinga í byrjun aldarinnar var steinn í Delfi á Grikklandi með áletrun, sem sýndi, að Gallio, rómverski landstjórinn í skattlandinu Akkeu með Korinþuborg sem stjómaraðsetri, tók við embætti sínu þar um miðsumar árið 51 eftir Krists burð. En í Postulasögunni 18:12 er sagt frá því, að þá hafi Páll verið í Korinþuborg. Þetta er fastur punktur í tímatali Nýja testamentisins og gefur jafhframt upplýsingar um aldur elztu rita Nýja testamentisins, þ.e. 1. og 2. Þessalonikubréfs. En Páll ritar þau þá frá Korinþuborg, og í sömu bréfum vitnar hann í efni guðspjallanna, sem hefur verið kennsluefni í söfhuðum hans. Þetta er um 16 ámm eftir krossfestingu Jesú. 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.