Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 111

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 111
Spumingar um hefð og ffelsi Þá verður vart viðhorfa hjá ungu fólki sem em bein andstæða þess er að ofan var getið: Það sem einkenndi púrítanana gömlu, er settu mót sitt á upphafsskeið kapítalismans í evrópskri sögu, var sparsemi, nýtni, iðni, sjálfsagi, guðhræðsla og kynferðisleg sjálfsögun, en nú virðist þetta allt fráleitt, og í staðinn er komin mikil neysla með afborgunarskilmálum. Og sú skoðun virðist útbreidd að leita beri skefjalaust fullnægju eigin hvata, þægilegs einkalífs og lífsnautnar. Framfarir í hátækni eiga að gera þessar hugsjónir að veruleika. Þannig einkennir fjölbreytnin niðurstöður kannana. Því er ekki unnt að alhæfa, né telja imgt fólk aðhyllast eins konar viðhorf. Hér á landi hafa gildismat og viðhorf imgs fólks verið rannsökuð, og rétt er að benda á kannanir á viðhorfum fólks á öllum aldri til trúar, kirkju og kristinna sjónarmiða7. Þarf að taka mið af þeim ef menn vilja komast að niðurstöðu um íslenska samtíð í þessu efni og á hvaða sviði þörfín er mest fyrir starf kirkjunnar. m Rétt menntun Hér hefur kirkjan verk að vinna. En hvemig skal að því staðið? Til þess að geta svarað þeirri spumingu þyrftum við að vita meira um gildismat ungs fólks (og ekki aðeins um trúarviðhorf þess). Og hvort eð væri, er ekki unnt að fjalla um úrræði innan ramma þessarar ritgerðar. En ýmislegt blasir við. Menntun, fræðsla og frjálslegar umræður em augljós verkefhi. Unga fólkið virðir menntun og sækist eftir henni, telur réttilega að hún geti fært sér bætt lífskjör. En rétt menntun byggir fyrst og fremst á gildismati siðgæðis og mennsku. Heimspeki af þessiun toga er einmitt stunduð við Háskóla íslands. Gmnnur hennar er kristinn, og ofan á gmnn slíkrar heimspeki byggir vestræn menning hús spekinnar (Orðskv. 9). Þann garð þarf að rækta sem fyrr var í blóma. Skólayfirvöld hafa efht til nýjunga í starfí í kristindómskennslu, og em það góð tíðindi. Einnig er starfandi skóli kirkjunnar í Skálholti. En hann virðist ekki hafa náð fótfestu á þeim vettvangi sem hér er ræddur. Er ljóst að mikil verkefhi bíða ef hefja skal starf þar sem hið kristna fagnaðarerindi nær að tengjast raunvemlegum þörfum þjóðarinnar í þessum efhiun. 7 Um þessi mál almennt, sjá Pétur Pétursson og Bjöm Bjömsson, „Um trúarlíf íslendinga. Frekari úrvinnsla á Hagvangskönnuninni frá 1984.“ Kirkjuritið 52(1986) 1, bls. 6-30; Bjöm Bjömsson og Pétur Pétursson, „Afstaða íslendinga til trúarlegs efnis í útvarpi og sjónvarpi. Úr könnun Guðfræðistofnunar Háskóla íslands á trúarlífi og trúarviðhorfum íslendinga sem framkvæmd var haustið 1986.“ Kirkjuritið 53(1987) 1, bls. 30-39. Enginn sem les síðamefndu greinina opnum augum kemst hjá því að hryggjast yfir því að hinni miklu þörf almennings fyrir kristilegt efni er ekki fullnægt. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.