Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 85

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 85
Kristján Búason NÝJATESTAMENTISFRÆÐI ÁFANGAR OG VIÐFANGSEFNI Tilgangur erindisins er að gefa í stórum dráttum nokkra hugmynd um rannsóknarefni og þróun rannsókna í nýjatestamentisfræðum, einkum síðustu 200 árin. Nýjatestamentisfræðin em ein af höfuðgreinum guðfræðinnar við hlið gamla testamentisfræða, trúfræði, siðfræði, kirkjusögu, kennimannlegra og almennra trúarbragðafræða. En áður en ég vík nánar að þessu efni, vil ég fara nokkmm orðum um stöðu guðfræðinnar og þá um leið nýjatestamentisfræðanna innan Háskóla Islands. Staða nýjatestamentisfræða innan háskóla Guðfræðideild Háskóla íslands er ein af þremur elztu deildum hans, þar sem Háskóli íslands var stofnaður árið 1911 með sameiningu prestaskólans, lagaskólans og læknaskólans. Lokapróf frá þessum skólum hefur veitt rétt til embættisgengis á íslandi. Staða guðfræðideildar innan háskóla felur ekki aðeins í sér, að hún er embættismannaskóli, sem þjónar stofnun samfélagsins, þ.e. kirkjunni, um undirbúning embættismanna, þ.e. presta, heldur felur það jafnframt í sér gagnrýna umfjöllun um viðfangsefhin, þar sem sannleikans skal leitað í hverju máli. Starf guðfræðinga er hluti skipulegrar sannleiksleitar manna og þeir eiga jafnframt að miðla niðurstöðum hennar til stúdenta og samfélags. Eins og í öðmm fræðigreinum afmarkast viðfangsefni hennar við ákveðna þætti vemleikans, sem við lifiun í. Rannsóknaraðferðir í guðfræði mótast eins og í öðmm greinum af viðfangsefninu, en flestar þeirra em hinar sömu og í hugvísindagreinum. Allir menn nálgast vemleikann með ákveðnum skilningi, þ.e. með þeim hugmyndum, sem þeir gera sér um hann. í kristinni guðfræði nálgast menn tilveru sína yfírleitt með þeim skilningi, að hún sé sköpun Guðs, það er að segja m.a. hlutstæð og skipuleg, þar sé því að leita lögmála, ekki aðeins orsaka eins og Aristoteles lagði áherzlu á, en þessi skilningur kristninnar var mikilvæg forsenda þess, að fræðimenn fóm að leita markvisst að lögmálum, sem er einkenni nútímavísinda. í kristinni guðfræði nálgast menn tilveru sína einnig með þeim skilningi, að maðurinn sé ráðsmaður Guðs, sem hefur gerzt sjálfráður og ósáttur við ábyrgð sína á lífinu gagnvart skapara sínum. Og þar em vísindamenn ekki undanskildir. En kristin guðfræði hefur einnig að forsendu þá sannfæringu, sem hvorki verður sönnuð né afsönnuð, að skaparinn hafi birt mönnum vilja sinn og afstöðu til manna í atburðum sögunnar, nánar tiltekið í sögu ísraels og sérstaklega í lífí, starfi, dauða og upprisu Jesú Krists. Vitnisburður spámanna Gamla testamentisins og 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.