Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 46

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 46
Einar Sigurbjömsson Játning kirkjunnar hefur ákaft verið gagnrýnd í nútímanum líka innan guðfræðinnar, en margir guðfræðingar hafa haldið fram, að játningin skyggði á hinn raunvemlega kristindóm, sem væri að finna í Biblíunni eins og hinir íhaldssömu segja eða í kenningu Jesú eins og hinir frjálslyndu segja. Hafa af þeim sökum margir guðfræðingar haldið fram, að til þess að túlka kristindóminn þurfi menn að ganga fordómalaust til heimildanna í ritningunni og lesa út þaðan sannleika kristindómsins. Hafa menn sett fram kröfima um játningarlausan (dogmulausan) kristindóm og er þekktust hér á landi krafa svokallaðrar nýguðfræði um síðustu aldamót. En krafan um játningarlausan kristindóm kemur ekki aðeins úr röðum frjálslyndra, heldur og úr röðum trúarhópa, sem vilja vera óháðir gömlu, skipulögðu kirkjunum. Meðal þeirra em hvítasunnumenn og aðventistar, sem á alþjóðavettvangi nefha sig gjaman „non creedal churches“. Það sem mælir gegn því, að hægt sé að tala um játningarlausan kristindóm, er að kristin trú felur í sér ákveðna sjálfsvitund og sjálfsskilning og er hvort tveggja bundið tilteknum sögulegum raunveruleika. Kristin trú er að játa Jesú sem Krist og Drottin og sú játning opnar þennan ákvæðna sjáífsskilning, sem birtist einmitt í játningu kirkjunnar. Gmndvallarstef hennar er þetta: Guð er sá sem hefur skapað allt. í Syni sínum hefur hann frelsað heiminn. í Heilögum anda kallar hann menn til samfélags við sig. Þegar kristnir menn lofa Guð og ákalla byggist lofgjörðin á jámingunni: Þú ert sá sem hefur skapað mig, frelsað og kallað. Þegar krismir menn vitna um trú sína, byggist vimisburðurinn á jámingunni: Guð er sá sem hefur skapað allt, frelsað heiminn og kallar á alla til samfélags við sig. Þetta er vitnisburður kristinnar kirkju í játningu hennar. Jámingin er með öðrum orðum ekki formúla til þess að hafa yfir, heldur er hún vísir inn á veginn til lífsins. „Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið,“ segir Jesús. „Enginn kemur til Föðurins nema fyrir mig“ (Jh 14.6). Játningin vísar á þann veg og er þannig leiðarmerki, en ekki vegurinn sjálfur. Játningin mótar lífið Hvemig kristin trú myndar málkerfi og kenningar hennar em reglur til skilnings og túlkunar því málkerfi, kemur í ljós, þegar hugað er að byggingu kristinnar jámingar. Hún er þrískipt. Aðalhluti hennar er greinin um Jesú Krist (2.grein) og leiðir það af uppruna trúarjámingarinnar í prédikun posmlanna, sem hafði líf, dauða og upprisu 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.