Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 39

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 39
Hjónabandið og fjölskyldan kostinn, borið saman við 69% á öðrum Norðurlöndum og 60% í öðmm Evrópulöndum. Ætla má, að svo rík afstæðishyggja setji svip sinn á siðgæðisviðhorf á ýmsum sviðum, þar á meðal hvað varðar kynlíf og sambúðarhætti. Trúarviðhorf hafa lítil áhrif á afstæðishyggjuna. Talsverður munur er að vísu á „ákv. kristnum“ (75%) og „trúlausum“ (91%), en miklu meiri athygli vekur, að þrír af hverjum fjórum þeirra, sem játa mesta trú, skuli fylla flokk afstæðishyggjumanna. Þrjár spumingar snúast um viðhorf til kynlífs, þar af ein um bameignir utan hjónabands. Fyrst þeirra er svohljóðandi: Ef einhver segði, að einstaklingar ættu að eiga bess kost að nióta algjörs frelsis í kynlífi, án takmarkana, hvort værir þú frekar sammála eða ósammála? Svörin vom sem hér segir: Frekar sammála: 24.7%. Frekar ósammála: 72.4% . Hvorugt/það fer eftir ýmsu: 2.9%. Hömlulaust frelsi í kynlífi fær ekki mikinn stuðning en þó umtalsverðan. Það vekur athygli, að 22% „ákv. kristinna“ lýsa sig sammála ofangreindri staðhæfingu. Þeir skera sig ekki úr fjöldanum hvað þetta snertir. Tæplega helmingur „trúlausra“, 44%, er sammála. önnur spumingin hljóðar svo: Ef sagt er, að ekki megi láta kynlífið algjörlega stjómast af óskum hvers og eins, heldur verði að gilda um það siðgæðisreglur sem allir virði og hlvði, hvort ert þú þá frekar sammála eða ósammála? Svörin vom á þá lund, að 66% töldu siðgæðisreglur, er allir virði, nauðsynlegar, en einn þriðji, 34%, er því ósammála. Enn á ný kemur í ljós, að trúaðir em hvorki meiri né minni afstæðishyggjumenn en aðrir. Hinir „ákveðnu kristnu“ fylgja nákvæmlega meðaltalinu. „Trúlausir“ hafa dálitla sérstöðu sem fyrr hvað varðar siðgæðisviðhorf. Þeir skiptast nokkum veginn til helminga, 52% sammála, 48% ósammála þeirri staðhæfingu, sem í spumingunni felst. Þriðja spumingin er af nokkuð öðrum toga, en varðar þó viðhorf til kynlífs utan hjónabands. Spurt var: Ef konu langar til að eignast bam sem einstæð móðir, en óskar ekki eftir því að bindast karlmanni neinum varanlegum böndum. telur bú, að það sé í lagi eða, að bað sé ekki í lagi? Svörin við þessari spumingu em mjög á einn veg. Rétt innan við 90% svarenda telur, að það sé „í lagi“, að kona eignist bam sem einstæð móðir. Sáralítill munur er á trúarhópunum í þessu tilliti að öðm leyti en því, að 75% „ákv. kristinna“ em þessarar skoðunar. Borið saman við önnur lönd hafa íslendingar algjöra sérstöðu varðandi þessa umburðarlyndu afstöðu til bameigna við þessi tilteknu skilyrði. A hinum Norðurlöndunum em það „aðeins“ 50% svarenda, sem geta fellt sig við þetta fyrirkomulag. Meðaltal allra Evrópulanda, sem tóku þátt í könnuninni, var 37% hvað þetta snertir. Eg hygg að þessi niðurstaða gefí nokkuð glögga mynd af sérstöðu íslendinga með tiUiti til kynlífs og fjölskyldumála. Það er álitamál, hvort þeir séu nokkuð „frjálslyndari“ en aðrar Evrópuþjóðir í kynferðismálum, en það er hins vegar ekkert álitamál, að þeir em fúsari á að viðurkenna 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.