Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 23

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 23
Jólasálmar Lúters Euch ist ein Kindlein heut gebom, Von einer Jungfrau auserkom, Ein Kindelein so zart und fein. Das soll eur Freud und Wonne sein. Es ist der Herr Christ, unser Gott, Der will euch fiihm aus aller Not, Er will eur Heiland selber sein, Von allen Síinden machen rein. Er bringt euch alle Seligkeit, Die Gott, der Vater, hat bereit, Dass ihr mit uns im Himmelreich Sollt leben nu und ewiglich. So merket nu das Zeichen recht: Die Krippen, Windelin so schlecht, Da findet ihr das Kind gelegt, das alle Welt erhalt und tragt. Des lasst uns alle fröhlich sein und mit den Hirten gehn hinein, Zu sehn, was Gott uns hat beschert, Mit seinem lieben Sohn verehrt. Eitt Bam er ydur bored og skejnkt su blezud Moderen oforkreinkt fædde ydur þ fridast Jod fagne og gleiest hiörtun god. Sa er þah hæste Herra Gud sem hialpar ydr i allre Neyd Endurlausnare ydar kiær af öllum Syndum frelsad fær. Han giefur ydur Glede þa sem Gud hefur tilreitt Himnum a ad eilijft Lijfed eimeh þier eignast mættud lijka sem vier. Til Merkis munu þier fina þtta mioa Jötu og Reifa lietta Sa Heime öllum hialpar vidur hn er þar lagdur i Stallen nidur. Þui glediunst vier nu goder Men og gaungum þar in aller seh og skodum huad oss Skaparen mætur Skiepnum sijnu hier veitast lætur. (Sálmabók Guðbrands) Þessi fyrstu 6 erindi verða að nægja hér til að sýna efnistök og vinnubrögð höfundar og þýðanda þessa víðfræga sálms. Aldamótabókin fellir þennan sálm Lúters niður, en hann kemur aftur í sjónmál í Nýjum viðbæti 186117 í þýðingu sr. Stefáns á Kálfatjöm, Af himnum ofan boðskap ber. Hér hefir hann verið styttur um þriðjung, sleppt er 3., 4., 7., 11. og 14. versi. Sálmabókin 1871 tekur sálminn upp óbreyttan eftir Viðbætinum. Og enn er hann í sálmabókinni 1886, en nú með nokkrum lagfæringum þýðandans. Helztu breytingar em í 1., 6., og 8. erindi, en aðrar óverulegar. Og er skemmst frá því að segja, að síðan hafa þessi 10 erindi sálmsins haldizt óbreytt í íslenzkum sálmabókum til þessa dags. Baksvið þessa sálms er hnýsilegt, og er því ekki úr vegi að fara um það nokkrum orðum, raunar full nauðsyn á til að skilja hann til hlítar, eins og hann er í upphaflegri gerð. Það gefur auga leið, að margvíslegir siðir hlutu að tengjast helgihaldi jóla. Löngu fyrir daga Lúters höfðu komið upp helgileikir í kirkjunni, svo að alþýða manna ætti sem auðveldast með að lifa sig inn í atburðarás sögunnar helgu á jólanótt. Þannig var um skeið komið fyrir jötu frammi 17 Mýr viðbætir við hina evangelisku sálmabók kom út í 2 útgáfum, 1861 og 1863. Úr honum voru margir sálmar teknir í sálmabókina 1871. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.