Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 40

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 40
Bjöm Bjömsson fjölskylduform og sambýlishætti, þótt ekki sé um hjúskap að ræða, eða jafnvel heldur ekki óvígða sambúð. Rótgróið jákvætt viðhorf hér á landi til bama, sem fæðast utan hjónabands, lætur einnig ótvírætt að sér kveða í þessum svörum. Umrædd sérstaða íslendinga fær athyglisverða staðfestingu, þegar spurt er um allt aðra hluti, nefhilega í hvaða tilvikum menn telji, að fóstureyðing sé réttlætanleg. Eitt þeirra tilvika, sem tilgreint er sem réttlæti fóstureyðingu er, þegar konan, sem í hlut á, er ógift. Mikill meirihluti íslendinga, 82%, telur, að það eitt, að konan sé ógift, réttlæti ekki fóstureyðingu, en 55% annarra Norðurlandabúa em sömu skoðunar. Skýringin á þessum mikla mun er ekki sú, að íslendingar séu þetta miklu meira á móti fóstureyðingum en hinar þjóðimar. Þegar spurt er um viðhorf til fóstureyðinga almennt, kemur í ljós, að andstaða gegn þeim er mest í Finnlandi, minnst í Danmörku, íslendingar liggja þar á milli. Skýringin er einfaldlega sú, að íslendingar telja það miklu síður en aðrar þjóðir alvarlega neyð að vera einstæð móðir, neyð er réttlæti fóstueyðingu. í lok þessarar greinar verður gerð nánari grein fyrir viðhorfum til fóstureyðinga, og þá athugað, hvemig trúarleg viðhorf tengjast því máli. C. Hjónaskilnaðir Mikil aukning hefiir orðið á tíðni hjónaskilnaða hér á landi sem á öðmm Norðurlöndum á undanfömum ámm. Eins og fyrr verða hér birtar tölur frá árunum 1971-75, og þær bomar saman við árin 1981- 84, ísland 1981- 85. Athygli skal vakin á því, að mun meiri aukning kemur í ljós sé litið til baka til áratugarins 1961-70. Tölur þar að lútandi munu fylgja eftirfarandi töflu. Tafla 6. Hjónaskilnaðir, miðað við 1000 íbúa Danmörk : 1971-75 : 1981-84 : : 2.61 : 2.85 Finnland: 1971-75 : 1981-84 : : 1.87 : 2.0 ísland: 1971-75 : 1981-85_ : : 1.62 : 2.0 Noregur : 1971-75 : 1981-84 : 1.17 1.81 Svíþjóð: 1971-75 : 1981-84 : 2.38 2.46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.