Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 90

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 90
Kristján Búason á texta Nýja testamentisins, sem út kom í 1734. Bengel þróaði reglur til að flokka handrit og greindi fyrstur manna milli landbundinna handritahefða, þ.e. austurkirkjunnar, sem átti sér miðstöð í Konstantínopel eða Býzans, og afríkönsku kirkjunnar, sem skiptist í tvennt, þ.e. alexandríska og latneska hefð. Bengel mótaði regluna, að erfiðari lesháttur er sennilega eldri, þar sem afritari hafi tilhneigingu til að gera texta ljósari. I tilgátu sinni gekk hann út frá texta austurkirkjunnar í útgáfu Erasmusar frá 1516, en neðanmáls lét hann prenta textaafbrigði eftir mati á aldri og áreiðanleika. J. J. Griesbach (d. 1812), prófessor í Jena og lærisveinn Semlers í Halle, hélt þessu starfí áfram og mótaði vinnuregluna, að stvttri lesháttur sé sennilega upprunalegri, þar sem tilhneiging afritara sé að vera ítarlegri. Hann varð fyrstur til að taka inn í textann aðra leshætti en austurkirkjunnar. Á 17. öld drógu menn að efni úr klassískum grískum textum til að varpa ljósi á merkingu orða Nýja testamentisins, t.d. hollenski lögfræðingurinn og guðfræðingurinn Hugo Grotius (d. 1645). En fyrstur til að safna efni úr rabbínskum bókmenntum Gyðinga á hebresku og arameisku og nota það til að varpa ljósi á efni guðspjallanna var guðfræðingur ensku Biskupakirkjunnar í Cambridge, prófessor John Lightfoot (d. 1678). 19. öldin 19. öldin einkenndist af vaxandi og öflugri starfsemi á sviði nýjatestamentisfræða. Áherzlumar vom einkum á tvennu. Annars vegar var leitað svara um sagnfræðilegan áreiðanleika Nýja testamentisins. Hins vegar var leitað svara við spumingunni um guðfræðilega merkingu þess. a) Tiibinger-skólinn Mikilvægasta miðstöð sagnfræðilegra rannsókna Nýja testamentisins var við háskólann í Tiibingen. Áhrifaríkasti kennarinn þar var Feminand Christian Baur (d. 1860). Hann var af heimspekiskóla Hegels í skilningi sínum á sögunni sem framvindu tesu, antitesu og syntesu og sá í sögu frumkristninnar frá 40 eftir Krists burð til 160 eftir Krists burð eftirfarandi feril. í fyrstu hafí þar annars vegar verið lögmálsbundin gyðingleg kristni undir forystu Péturs og annarra postula, sem hafi staðið á bak við Mattheusarguðspjall, og hins vegar heiðingkristni undir forystu Páls postula, sem boðaði frelsi undan lögmálinu og hafi staðið á bak við stóm bréf Páls og Lúkasarguðspjall. Ur þessum andstæðum hafi svo þróazt fomkirkjan og ritsafh Nýja testamentisins með sætt, sem fól í sér viðurkenningu beggja þátta. Þessi fomkirkja hafi staðið á bak við Postulasöguna, Markúsarguðspjall og Jóhannesarguðspjall. Þrátt fyrir að margt í forsendum og niðurstöðum Baurs hafi ekki staðizt rýni síðari tíma, þá er framlag hans til rannsókna Nýja testamentisins ómetanlegt. Hann rannsakaði Nýja testamentið sem hluta af sögu kristninnar og sýndi 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.