Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 69

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 69
Lestur og ritskýring þjóðarinnar líta aldrei í Biblíuna. Skipta má þeim sem lesa hana í þrjá jafnstóra hópa: þá sem lesa að staðaldri, þá sem lesa endrum og eins og þá sem lesa aðeins á stórhátíðum. Af þeim sem lásu að staðaldri var mikill meirihluti 55 ára og eldri.57 Einnig kom fram við þessa könnun að um 70% þeirra sem lásu Biblíuna tóku eldri þýðingu Nýja testamentisins frá 1917 fram yfir nýju þýðinguna frá 1981. Auk kannana á lestrarvenjum Svía og viðhorfum til Biblíunnar hafa þeir gert könnun á lestrarhæfni einstakra hópa, einkum bama og unglinga. Þar er reynt að komast að því hvemig lesendumir skilja textann og hvaða áhrif Biblíutextinn hefur á þá.58 Rannsóknir af þessu tagi hljóta að skipta miklu máli fyrir ritskýrendur. Pétur Pétursson trúarlífsfélagsfræðingur greindi frá því í útvarpi5? síðastliðið vor að í könnun Guðfræðistofnunar Háskólans, sem þeir Bjöm Bjömsson prófessor gerðu haustið 1986 og byggði á 1000 manna úrtaki íslendinga á aldrinum 18-75 ára, hafi meðal annars komið fram að einungis 2.8% úrtaksins lesi Biblíuna vikulega og 1.8% til viðbótar lesi hana a.m.k. einu sinni í mánuði. Af þeim sem spurðir vora sögðust 58% aldrei lesa í Biblíunni. Þegar þetta er skoðað eftir aldri kemur í ljós að 75% þeirra sem yngstir era, þ.e. á aldrinum 18-19 ára, lesa hana aldrei. Guðfræði og mælskulist íslendingar hafa löngum þótt bókelsk þjóð. Islenskan er ein af fyrstu þjóðtungum sem Biblían var þýdd á,60 og fyrsta bókin sem prentuð var á íslensku var þýðing Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu.61 Útgáfa Guðbrands Þorlákssonar biskups á Biblíunni er ein veglegasta bók sem gefin hefur verið út á íslandi. íslendingar geta einnig hrósað sér af almennri lestrarkunnáttu. A síðari tímum hafa komið upp keppinautar bókarinnar sem hafa um stund ef til vill dregið úr bóklestri, en ætla má engu að síður að bókin muni standa fyrir sínu. Talað er um fjölmiðlabyltingu, útvarp, sjónvarp, öreindamiðla, og allt vekur þetta verðskuldaða athygli. Eitt sem breytist ekki svo mjög þegar grannt er Bibelsallskapet 1986); Göte Olingdahl, Tonáringar tolkar Bibeln (Svenska Bibelsállskapet 1986). 57 Pettersson, bls. 53 Sjá nánar: Olingdahl, Tonáringar tolkar Bibeln; C. Svensson, Att skapa mening i Bibeltexter. 59 f þættinum „Hvað er að gerast í Háskólanum“ sem fluttur var annan í páskum 1987. 60 Ian Kirby, Biblical Quotation in Old Icelandic-Norwegian Religious Literature, Vol. I - II (Reykjavík, Stofnun Áma Magnússonar, 1976-1980). 61 Þýðing Odds var prentuð í Hróarskeldu í Danmörku árið 1540. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.