Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 14

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 14
Bjami Siguðrsson Fræðimenn ætla, að sálmar Lúters séu 37. Þeir em ýmist þýddir, umortir eða eiga sér einhverjar rætur í eldri ljóðum, þannig að líkast til em aðeins 5 þeirra, sem eiga sér ekki neina fyrirmynd.4 Sálmafræðin hefir mjög fjallað um skáldskap Lúters. Varla verður talið það sé á huldu, hvaða sálmar séu eftir hann eða hann hefir búið í hendur kirkjunni. Aftur á móti hefir mikið verið um það ritað og rætt, hve nær einstakir sálmar séu ortir. Um þær mundir, sem Lúter yrkir ljóð sitt Ein neues Lied wir heben an hefst ótrúlega frjósamt skeið skáldskapar hans. Eftir hann birtust auk þessa ljóðs hvorki meira né minna en 24 sálmar í safhritum árið 1524.5 í íslenzku sálmabókinni hafa jafhan verið margir sálmar eftir Lúter. í Marteinssálmum,6 sem út komu 1555, em 16 af 35 sálmum, sem rekja má til Lúters. Á sama hátt má rekja til hans 6 af 17 sálmum Gíslakvers.7 í sálmabók Guðbrands 1589 em alls 328 sálmar. í útgáfu Grallara 1594 tekur hann upp 7 sálma, sem ekki höfðu verið í sálmabókinni og bætir enn í Grallara útgáfu 1607 6 sálmum, sem höfðu ekki áður birzt. í aðra útgáfu sálmabókarinnar, sem kom út 1619, tekur Guðbrandur enn 38 sálma, sem hann hafði ekki birt áður. Alls hefir hann þá prenta látið í þessum 4 bókum sínum 379 sálma. Af þeim sýnist mér, að 31 verði með einhverjum hætti rakinn til Lúters. Svo er því og farið um aðrar útgáfur íslenzku sálmabókarinnar, að við hann em þar kenndir fleiri sálmar en nokkum 4 Ausgewahlte Werke, bls. 325-366,466-534. 5 WA,35, bls. 91—184. 6 Marteinssálmar eru prentaðir aftan við handbók Marteins biskups Einarssonar (á biskupsstóli 1548-1556). Bera þeir svo hljóðandi nafn: Epter fyl- ger litið Psalma kuer af heilagre Skrift vt dregið/ og Islendskad af Herra. M:E:S:S: í bókarlok segir: Pryckt vti Konungligum Stad Kaupen- hafn af mier Hans Vingard XXII. dag Febmarii Anno Dommini (svo). M.D.L.V. 7 Gísli Jónsson Skálholts biskup (1558-1587) lét prenta kverið í vígsluför sinni. Titilblað ber þessa áletmn: At Gudz lof meigi ætiid auckast aa medal Kristinna manna/ þa em hier nockrer Psalmar vtsetter af mier Gilbert Jonsy- ne aa Islensku med Lita- niu og skriptar gangi 1558 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.