Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 52

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 52
Einar Sigurbjömsson Guðspjallið Lífsferill Jesú, guðspjallið, afhjúpar leyndardóm bæði Guðs og manns. „GuðspjaU“ (af góðspjall - spjall = tíðindi) merkir „fagnaðarerindi“. í guðspjallinu er oss birt og boðað, hvert svarið sé við tilvistarspumingunni. Svarið er: Jesús Kristur. í honum lýkst upp merking tilverunnar, því að hann afhjúpar leyndardóm Guðs og manns. Vegna þessa skipar Biblían þann sess í kristinni trú, sem hún gerir. Ef kristin trú væri samsafn kenninga um eðli manns og heims, skipti engu máli, hvort Jesús hefði lifað eða ekki, því að „eilíf sannindi“ um lífið og tilveruna þarf út af fyrir sig ekki að rekja til ákveðinna höfunda. Kenningar Platons geta t.d. staðist, jafnvel þótt sannað væri, að aldrei hafi verið uppi heimspekingur að nafni Platon. Sama máli gegnir um Buddha og Karl Marx. Kristin kenning stenst hins vegar ekki, ef Jesús hefur ekki verið til, því að kenningar Jesú standast ekki án trúar á hann og trú á hann getur engin verið, ef Jesús hefur aldrei verið til. Kenningar Jesú fela nefnilega í sér kröfu hans um að vera Kristur og Drottinn og þeir titlar boða engin „eilíf sannindi“ um tilveruna, heldur fela þeir í sér þessa yfirlýsingu: Það er persónubundinn hugur, sem stýrirheimi öllum, sá hugur er Guð; það sem öllu varðar ílífinu, er að samræma huga sinn Guði, feta þann veg, sem hann sjálfur hefur lagt, ogjátast þeim krafti, sem hann sjálfur gefur. Hugurinn er Guð Faðir, samræming hugans Guði er trúin, vegurinn er Guð Sonur og krafturinn er Guð Heilagur andi. Þetta upplýsir saga Jesú í guðspjöUunum. Og saga Jesú byggist á sögu ísraelsþjóðarinnar í Gamla testamentinu. Sú saga rætist í Jesú, sem lýkur upp merkingu þess. Viku eftir viku og ár eftir ár er saga Jesú lesin og útlögð í kirkju Krists, af því að hún afhjúpar leyndardóm Guðs og manns. 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.