Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 60

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1988, Blaðsíða 60
Jón Sveinbjömsson (symbouleutikon)32 og „tækifæris“ eða „lofræðu“ (epideiktikon).33 Hver um sig gerir ráð fyrir ákveðnum aðstæðum og væntingum þeirra sem á hlýddu. Menn telja einkum að bréf Nýja testamentisins tilheyri hinni svo nefndu „epideiktísku“ orðræðu, en hún varð aðallega form uppfræðslu og hvatningar.34 Segja má að áhugi ritskýrenda á aðferðum mælskulistar hafí í auknum mæli beint athygli manna að áhrifum textans á lesandann, en hingað til hafa fræðimenn fyrst og fremst beitt bókmenntagreiningu og aðferðum málvísinda35 á byggingu36 textans sjálfs. En margir þeir sem kanna áhrif textans á lesandann virðast einskorða sig við upphaflega lesendur og aðstæður þeirra en fjalla síður um áhrif textans á nútíma lesendur.37 í þessum kafla hefur fyrst og fremst verið fjallað um höfundinn og aðferðir hans við að semja textann og beita honum þannig að hann nái til viðtakandans. Nútíma bókmenntaaðferðir og fomar kennslubækur í mælskulist og rökfræðirit geta hjálpað okkur til að nálgast þetta verkefni og varpað ljósi á það. Lesandinn og textinn Að hve miklu leyti getum við gert okkur mynd af upphaflegum lesendum fomra texta út frá þeim heimildum sem við höfum? Hver var félagsleg aðstaða þeirra, að hve miklu leyti mótaði samfélagið lestrarvenjur þeirra og hæftii að hlýða á, og til hvers ætlaðist höfundur af lesendum sínum þegar hann samdi texta sinn? Getum við á tuttugustu öld sett okkur í spor þeirra manna sem lifðu á fyrstu öld? 32 Kennedy, sama rit, bls. 19-23; Lausberg, s.r. 129n. 33 Kennedy, sama rit, bls. 23-27; Lausberg, s.r. 129-138. 34 C. Perelman, Realm of Rhetoric, 19 - 20. 35 í þessu sambandi má benda á fróðlega yfirlitsgrein eftir dr. Birger Olsson "A Decade of Text-Linguistic Analyses of Biblical Texts at Uppsala," Studia Theolocica 39 (1985) 107-126. Sjá einnig ýmsar greinar í tímaritinu Linguistica Biblica útg. af E. Giittgemanns, og: A. M. Johnson, Bibliography of Semiological and StructuralStudies ofReligion (Pittsburgh: Barbour, 1979). 36 Sjá t.d. A. & D. Patte, Stnictural Exegesis: From Theory to Practice. (Philadelphia, Fortress, 1978); B.W. Kovacs, "A Joint Paper by the Members of the Structuralism and Exegesis SBL Seminar," Seminar Papers, Society of Biblical Literature, Annual Meeúng 1982. 37 B. Wiklander, Prophecy as Literature. A Text-Linguistic and Rhetorical Approach to Isaiah 2-4, (Coniectanea Biblica OT, 22, Malmö: Almqvist & Wiksell 1984); B.C. Johanson, To AU the Brethren. A Text-Linguistic and Rhetorical Approach to I Thessalonians, (Coniectanea Biblica NT, 16, Stockholm: Almqvist & Wiksell 1987); V. K. Robbins, Jesus the Teacher. A Socio-Rhetorical Interpretation of Mark (Philadelphia: Fortress Press 1984). 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.