Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 107

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1969, Page 107
MÚLAÞING 105 fór þó snemma nokkuð til hans sem ráðskona og var þá ung- lingur. Hún fylgdi honum svo alla ævi hans eftir það. Tún var lítið á Felii og engjar rýrar. Jósep heyjaði því oft iítið, jþví að hann var frekar latur til erfiðisverka. Hann liét féð bjargast á beitinni eins og mögulegt var, en varð líka fyrir afföllum í vondum vorum. Honum græddist samt vel fé þarna því að litlu var til kostað. Jörgen í Krossavík var fjár- sk'oðunarmaður á þeim árum sem Jósep bjó á Felli. Hann taldi Jósep fjármann og hann hefði alltaf vitað hvað hverri skepnu leið. Þegar hríð gerði var féð oftast úti um hvippinn og hvappinn. Þegar slotaði var Jósep óþreyt-andi að tína það saman pg fylla það vel, en lét það svo strax eiga sig þegar stiUti til. Árið 1916 seldi Jósep jörðina fyrir 3500 krónur og hætti búskapnum. Hann hafði ekkert lagað húsakynni sem voru þá orðin mjög léleg og ekkert gert jörðinni til góða á neinn hátt, en gat nú selt hana á ferföldu verði, því að allt var farið að bólgna af völdum stríðsins. Honum hefir þótt það vænlegra heldur en að fara nú að kosta til bygginga í dýrtíðinni. Grip- ina gat hann nú líka selt á hærra verði en áður þekktist. Jósep kom sér ekki vel við suma granna sína. Hann var landsár og lét hátt í honum ef hann þóttist verða fyrir átroðn- ingi. Jafn-an þótti hann sínkur og lítið gefinn fyrir að greiða fyrir öðrum. Annars mun hann þó hafa reynzt sumum vel og átt að einhverju leyti samúð einstöku manna eins og umsögn Metúsalems á Bustarfelli ber með sér. Læt eg hana koma hér orðrétta: „Ekki þótti Jósep gestrisinn nema við einstaka menn. Hann var sæmilega vel greindur og skrifaði ágæta rithönd. Hann talaði og skrifaði ensku og keypti einlægt nokkuð af góðum bókum oig las iþær. Hann sýndi mér ofan í tvö koffort sem voru full af bókum, bæði ljóðmælum, skáldritum og fræðibók- um. Hann hafði mjög gaman af söng og hljómlist og keypti orgel handa Stefaníu. Hann kenndi bræðrum mínum þeim Ölafi og Einari ensku þegar hann var nýkominn frá Ameríku og var einlægt mjög vinsamlegur við okkur bræðurna. Hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.