Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 47
Hreindýr Ár Lagaákvæði 1787 Alfriðun 1790 Takmörkuð veiði leyfð í Eyjafirði (20 farfar árlega) 1794 Takmörkuð veiði leyfð í Þingeyjar- og Múlasýslu 1798 Leyft að veiða tarfa hvar og hvenær sem náðist í þá 1817 Leyft að veiða öll dýr nema kálfa 1849 Algjör ófriðun 1882 Friðun frá 1. janúar til 1. ágúst 1901 Alfriðun 1939 Veiðar undir eftirliti, einungis skotnir tarfar 1954 Veiðar undir eftirliti gerðar víðtækari Friðunarsaga íslensku hreindýranna Að tilstuðlan Viðskiptaráðuneytisins fór Helgi Valtýsson haustið 1939 á hreindýra- slóðir til að kanna fjölda hreindýra. Komst Helgi að þeirri niðurstöðu að aðeins væru eftir um 100 dýr.19 Að fengnum tillögum Helga var ráðinn eftirlitsmaður með dýrun- um og var Friðrik Stefánsson (1886-1963) bóndi á Hóli í Fljótsdal valinn. Helgi taldi að tarfamir í hjörðinni væru of margir og stæði það eðlilegri fjölgun fyrir þrifum og var því Friðrik fenginn til að fækka þeim. Næstu áratugina fjölgaði dýrunum og samhliða því dreifðust þau um Austurland. Dýrin sem komu til Hafnarfjarðar, Eyjafjarðar og Vopnafjarðar (1771, 1784 og 1787) dreifðust víða og fjölgaði ört í byrjun. Samhliða fjölgun dýranna bárust kvartanir til yfirvalda um að þau spilltu högum og ætu upp fjallagrös og leiddi það til þess að takmörkuð veiði var heimiluð árið 1790. Síðan var dregið smátt og smátt úr friðun þar til að þau voru algjörlega ófriðuð 1849. Árið 1901 voru þau síðan al- friðuð en veiðar undir eftirliti leyfðar 1939 og hefur svo verið síðan (sjá töflu). Ut frá friðunarsögu hreindýranna má eflaust lesa fjölgun og fækkun í stofninum. í fyrstu fjölgar þeim hratt og ná líklega hámarksfjölda um miðja 19. öldina en eftir það fer að halla undan fæti og hverfa þau af suðvesturhorninu um 1930 og í Þingeyjar- sýslum 1936. Einu eftirlifandi hreindýrin voru þá við norðaustanverðan Vatnajökul. Upp úr því fer þeim síðan fjölgandi og um leið dreifast þau víða um Austurland. Hreindýrastofninn er talin vera um 3000 dýr og þar af hefur helmingur dýranna sumardvöl í nágrenni Snæfells. Útbreiðslu- svæði þeirra afmarkast af Jökulsá á Fjöllum, Vatnajökli og Suðursveit. Ástæða fækkunar hreindýra á seinni hluta 19. aldar tel ég hafa verið harðæri þ.e.a.s jarðbönn og einnig ofbeit í vetrarhögum. Sem dæmi um harðindin má nefna að á tímabilinu 1856-1869 fækkaði búpeningi mjög í Múlasýslum, sauðfé um i o °Pálmi Hannesson, 1958. Frá óbyggðum, 163. * ^Helgi Valtýsson, 1945. Á hreindýraslóðum. Ingvi Þorsteinsson o. fl., 1970. íslensku hreindýrin og sumarlönd þeirra. 45 Náttúrufr. 40, 153-157.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.