Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 52

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 52
Múlaþing Páll Leifsson með vœnan tarfí Syðradragi á Vesturörœfum 24. júlí 1980. Ljósm.: Kristinn H. Skarphéðinsson. að engir hafi átt riffla þar um slóðir fram að 1910 nema Geitdælingar. Sonur hans fékk sér 22. kalibera riffil eftir 1920 og náði einstaka sinnum hreindýri með honum. Sjálfur segist hann hafa fellt 26 dýr og mest 6 dýr á einum vetri. Ekki var hægt að skjóta nema einu skoti en síðan þurfti að hlaða framhlaðningana og tók það sinn tíma og var hávaðasamt. Eftir Halldóri er einnig haft að eitt sinn hafi nokkur hreindýr verið skotin á Reyðarfirði á þann hátt að dýrin voru rekin í sjóinn og síðan skotin á sundi.37 Mesta hreindýraskytta sem sögur fara af á Austurlandi var Elías Jónsson (1863-1929) bóndi á Vaðbrekku og síðar á Aðalbóli í Hrafnkelsdal en síðast á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð. Með honum stundaði mest veiðarnar Jón Þorsteinsson frá Glúms- stöðum í Fljótsdal sem var í vist hjá systur sinni, Sólveigu á Aðalbóli. Elías hóf hrein- dýraveiðar um 1886 og notaði framhlaðn- ing en í hann bræddi hann kúlur úr höglum. Sumarið 1889 keyptu þeir sér riffla sem kostuðu 50 krónur og þóttu dýrir. Skot- hylkin voru nr. 24 og mjórri að framan, þar sem kúlan var fest. Á rifflum þessum var upphækkað „sigti“ og væri skotlengd meiri en 50 faðmar, mátti hækka það upp í 300 faðma skotmark. Þetta voru fyrstu rifflamir á Austurlandi af þessari gerð.38 Elías skaut um 200 hreindýr á árunum 1886-1901 og aðrir um 400.39 Haustið 1892 skaut hann flest dýr, 42 eða 43. Sumir veiðimenn áttu hunda sem þeir notuðu við veiðamar þannig að hundarnir þutu á eftir dýrunum einkum ef þau voru særð, bitu þau í lappirnar og 38Bruun, Daniel, 1927. Det öde egne nordfor Vatna-jökull I, 42. 39Jóhannes Friðlaugsson, 1933. Hreindýraveiðar í Þingeyjarsýslu á 19. öld. Eimreiðin, 194-195. 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.