Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 87

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 87
Þáttur um Vilborgu Einarsdóttur r Björgu brá og spyr hvasst. „Hvað meinarðu?“ „Ja hann vill byrja á Dagnýju“ Borga var að nálgast 100 árin þegar hún dó. Hélt Sveinn því fram að hún vissi ekki aldur sinn af því að hún hefði sagt sig yngri en hún var um tíma vegna þess að hún giftist ekki. Nefndi hann það tímabil „örvæntingarár“. Seinna hafi henni farið að þykja heiður að því að vera sem elst og þar hafi komið að hún gat ekki munað réttan aldur sinn. Þegar Borga var dáin pantaði Sveinn tvö símtöl í einu gegnum símstöðina á Ekkjufelli, þ.e. við prestinn og trésmíðaverkstæði KHB. Skömmu síðar var hringt og Sveinn spyr: „Hvenær geturðu komið og jarðað hana Borgu?“ „Ég veit það nú ekki, þetta er á trésmíðaverkstæðinu.“ „Jahá“, segir Sveinn, „ætli ég biðji þig þá ekki að smíða utan um hana.“ „Já, það væri miklu frekar,“ sagði maðurinn. Sveinn hafði eitt sinn nefnt það við Borgu að hún léti sig vita á óyggjandi hátt ef líf væri eftir þetta líf. Sagðist hann ekki trúa á líf eftir dauðann nema að hún gerði vart við sig. Stuttu eftir að Borga var öll dreymir Svein að hún gengur snúðugt að honum í rúminu og þrífur svo ónotalega í annan fótinn á honum að hann vaknaði við og þóttist sjá á eftir henni út úr herberginu. Fann hann til í fætinum í nokkra daga á eftir. Ég minnist Borgu með sérstakri hlýju fyrir það hvað hún var alltaf yndislega góð við mig. Ég held að mér sé óhætt að fullyrða að hún hafi aldrei gert öðrurn nema gott. Borga var sérstaklega barngóð. Fyrsta kindin sem Jón bróðir minn eignaðist var frá Borgu og hét Kringla. Systur minni gaf hún silfurbúna svipu með nafni sínu ágröfnu. Páli bróður mínum tilsagði hún kommóðuna sína en mér vildi hún gefa þá hluti sem henni voru kærastir. Ég var stundum send upp á Miðhúsasel til að færa Borgu lopa og sokkaboli. Þetta prjónaði hún neðan við og bað um meira. Þá var ég aftur send til að færa Borgu lopa og taka prjóna- skapinn með heim. í einni slíkri ferð lokaði Borga vandlega á eftir mér hurðinni á herbergi sínu, setist hjá mér á rúmið og talaði í hálfum hljóðum: „Það styttist í að ég fari að deyja, mig hefur dreymt fyrir því; það er ekki víst að við sjáumst aftur. Ég er búin að taka til hluti sem ég vil að þú eigir eftir mig og þú skalt gæta þess að skilja ekki pokann við þig.“ Borga opnaði nú léreftspoka og sýndi mér saumakassa með skeljum á lokinu, í honum var hálsmenn, silfurhjarta sem hægt var að opna og hafa tvær litlar myndir innan í, og gullhringur sem faðir hennar hafði forðum gefið móður hennar. Hún bað mig að rnáta og passaði hann alveg á mig. „Nú veistu hvað ég er að gefa þér,“ sagði gamla konan og pakkaði öllu niður aftur, tók snælduna sína og stakk henni með í pokann og mælti: „Ég veit að þú verður bráðum dugleg að prjóna sjálf og þú skalt læra að tvinna á þessa snældu eins og ég.“ Ég þakkaði gömlu konunni fyrir og við kvöddumst með kærleikum. Það reyndist rétt hjá Borgu að við sáumst ekki aftur. Hálsmenið og hringurinn hurfu úr minni eigu, hvort tveggja á dularfullan hátt en um það verður ekki fjölyrt hér. Oddbjörg Sigfúsdóttir frá Krossi v j 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.