Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 104
Múlaþing og gegndi ljósmóðurstörfum í sveitinni. Hún mun hafa verið einhver ár í Gilsárteigi hjá Jóni Þorsteinssyni, hreppsstjóra, og víð- ar. Eg man að Guðlaug sagði móður minni að stúlka á Hjartarstöðum hefði verið látin heita í höfuðið á sér, dóttir Sigurðar. Hún var gift kona í Beinárgerði, búsett þar. Eftir að Hallgrímur og Guðlaug trúlof- uðust ætluðu þau fljótlega að ganga í hjóna- band og voru búin að fá leyfisbréf hjá sýslu- manni. Mér hefur verið sagt að Hallgrímur hafi verið í dálítilli skuld, sveitarskuld, kr. 30 eða 40, og að sveitarstjórn hefði krafist að hann greiddi skuldina til þess að fá samþykki hennar til að giftast Guðlaugu, kærustu sinni. Þegar Hallgrímur fékk þessa tilkynningu frá hreppsnefndinni hljóp illska í blóðið og honum varð að orði: „Skítt og helvíti.“ Það var orðtak hans er í hann fauk: „Aldrei skal eg greiða þessa skuld sem eg er krafinn um. Heldur skal eg búa ógiftur með Guðlaugu“ - og við það sat. Eg held að Guðlaug hafi verið eitthvað eldri en Hallgrímur.1 Hún var frekar stór kona, ekki lagleg í andliti, dálítið tileygð. Hún var holdamikil og frí við að vera „dömuleg“ í vexti. Fyrr á árum Hallgríms varð honum vel til kvenna. Hann var kátur og fjörugur, dansaði og spilaði mjög vel á harmoniku. Hann var söngelskur og músík- alskur, kompúrnaði2 ræla og polka. Hall- grímur eignaðist stúlku með Guðrúnu Hjörleifsdóttur og var hún látin heita Jóna. Hún ólst upp hjá móðursystur sinni, Jónínu, og Þórði Þórðarsyni í Hólalandshjáleigu og á Hvoli. Jóna var myndarstúlka, há og grönn. Hún giftist Sigurði Árnesingi og þau eignuðust eina dóttur, Dagmar að nafni. Seinna eignaðist Hallgrímur stúlku3 með konu sem Stefanía hét. Hún hét Guðfinna og ólst upp hjá föður sínum og Guðlaugu. Guðfinna er myndarkona. Hún sótti sjó á árabáti á yngri árum á Borgarfirði með Helga Björnssyni. Hún giftist Hallgrími Ólafssyni, ættuðum af Suðurlandi, miklum hagleiksmanni. Þau eignuðust börn. Eins og áður greinir bjuggu Hallgrímur og Guðlaug á Hrafnabjörgum. Þau fluttust þaðan árið 19064 að Breiðuvík. Þar bjuggu þau til 1912 er þau fluttu að Hvannstóði og á hálfa jörðina sem Hallgrímur keypti. Eg kynntist Hallgrími lítið áður en hann flutti í Breiðuvík. Þó var hann búinn að koma áður í Snotrunes til foreldra minna og gista hjá þeim. Mér fannst hann sérkenni- legur og minnistæður maður; hann var hátalaður, margorður og stórorðasamur. Gat verið dálítið hvefsinn í orði, einkum til að byrja með ef hann langaði í karp og stælur sem hann sóttist eftir við það fólk sem var skapmikið og vildi ekki láta í minni pokann fyrir honum. Hann var naskur að finna veika punkta í fari fólks og leita á þá við hvern sem í hlut átti, ekki síst við þá sem mikils máttu sín. Þegar honum tókst að hleypa rækilega upp í fólki og gera það fjúkandi reitt, þá var takmarki hans náð. Þá hló hann hátt og innilega og breytti um málefni, fór þá að tala um forystufé eða góða fjárhunda sem ættu að vera til á hverj- um bæ. Hallgrímur þótti með afbrigðum góður að venja tjárhunda, enda átti hann alltaf úrvalshunda. Hann sagði að það gerði ekki svo mikið til að gemlingur háls- brotnaði undan frískum hundi þegar verið væri að venja hann. Hallgrímur og Guðlaug voru bara tvö í heimili með Guðfinnu dóttur Hallgríms sem 1 Ekki rétt ef trúa má tvennum prentuðum heimildum: Hallgrímur fæddur 1858 eða 1859, Guðlaug 1863 eða 1862. 2 Svo í handriti. 3 Þær voru reyndar tvær. Nafn hinnar er ekki vitað en hún fór með móður sinni til Ameríku. 4 f eftirmála segir Ármann Halldórsson að þetta hafi verið 1907. 102
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.