Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 108
Múlaþing Leó, hafði staf og brodda og hvergi klökkur þótt gamall væri og bæklaður á höndum og fótum, enda sjálfsagt vel búinn í klofháum þykkum snjósokkum; þannig gekk hann ávallt að vetrarlagi. Ekki var óttast um Hallgrím, hann mundi spjara sig þótt harð- fenni væri upp úr Seyðisfirði. Seint þetta sama kvöld eða nótt kemur Leó heim að íbúð Hallgríms og er heldur raunalegur á brún og brá. Fólkið verður hrætt og telur að eitthvað alvarlegt hafi komið fyrir Hall- grím, hann hafi máski hrapað eða lent í snjóflóði. Snemma næsta morgun fara menn af Seyðisfirði að leita Hallgríms. Þeir lenda alla leið til Loðmundarfjarðar, koma þar til bæja og finna þar Hallgrím kátan og heilbrigðan. Hann hafði þá sögu að segja af ferðalagi sínu að sunnan í heiðinni hefði verið svo hart og svellað að Leó hefði ekki haft sig upp á eftir honum. Skildi þar með þeim og þótti báðum illt. Eg fylgdi Hallgrími og kvaddi hann í síðasta sinn 15. febrúar 1920. Af sérstökum ástæðum man eg hvaða mánaðardag og ár það var. Þann dag var éljagangur og mikið frost, heldur vont gangleiði. Eftir hádegið komu fjórir menn innan mýrar dragandi sleðagrind með kornvörum og fleiri föngum. Menn þessir voru Jakob Ólafsson frá Hrolllaugsstöðum, Guðmundur Þor- steinsson frá Bóndastöðum (kallaði sig síðar frá Lundi) og Sigfinnur Sigmundsson á Litlugrund á Bakkagerði. Hann var fylgdarmaður við að koma þessari komvöru norður fyrir Skriður. Fjórði maðurinn var Hallgrímur harði, laus og slippur, vel búinn að vanda með harðan hatt á höfði. Þessi hattur var hans vanahöfuðfat, sumar og vetur, frá því að eg man fyrst eftir honum. Mér fannst honum sæma best harður hattur á höfði. Ækið sem mennirnir voru með var á fjórða hundrað pund. Jakob hafði orð fyrir þeim félögum að biðja mig að fylgja þeim yfir Skriðurnar. Eg tók heldur dauft undir það, ekki búinn með gegningar og aðrar ástæður ekki góðar, kona mín komin að því að ala bam. Eg lét gesti ganga í bæinn á meðan eg kláraði útiverkin sem eg reyndi að vera fljótur með. Þeir supu kaffisopa. Eg kom inn í bæinn er gestirnir voru að enda við kaffið og sagði þeim snöggur að halda strax af stað, það væri að ganga í öskubyl og farið að bregða birtu. Við höfðum allir bönd á ækinu nema Hallgrímur, hann fetaði slóðina á eftir tá- lausum fótum. Við fórum eins hratt og við gátum á móti beljandi norðaustanstormi og snjókomu. Eg herti á þeim köppum eins og eg gat til að hafa ljóst yfir Skriðurnar norður. Við tókum allt af sleðanum á Skriðuvíkurbarmi og bundum á bakið. Eg tók þyngsta pokann og lagði á undan í Skriðumar. Það voru komnir djúpir skaflar í norðurkinnamar og mikill snjór í Skriðu- víkina, einkum í Norðurkinnina. Eg sagði við Jakob sposkur á svip að hann yrði að kljúfa skaflinn í manndrápskinninni, mig langaði ekki til að pompa í snjóflóði fram af háum klettunum og niður í fjöru eða út í sjó. „Blessaður vertu,“ segir þá Jakob, „eg borga þér fimm krónur ef þú ferð á undan í skaflinn." „Stattu þá kyrr þar sem þú ert og láttu ekki hina fara á eftir mér fyrr en eg er búinn að kljúfa skaflinn og kominn yfir.“ Jakob stóð gapandi þangað til eg var kom- inn yfir og sagði ekki orð. Eg fór alltaf fyrstur og einn yfir skafla sem gátu verið hættulegir vegna snjóflóða. Ef fyrsti maður slapp yfir var óhætt að ganga slóðina á eftir, fönninni er hættast við fyrstu hreyfingu sem kemur á snjóinn, einkum ef hengja er í brúninni og springur fram. Þá kemur titr- ingur og stór flóð geta farið af stað með ofsahraða niður í fjöru og út á sjó. Ég baksaði á undan allar Skriðumar. Þegar í Naddagil kom nyrst í Skriðunum þá 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.