Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 111

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Page 111
Þáttur af Hallgrími harða kvartaði á nokkurn hátt yfir örlögum sínum, öðru nær. Hvar sem rnaður hitti hann var hann alltaf jafnhress í máli og rúskinn með sig, með munninn á réttum stað, tilbúinn að láta allt flakka sem honum lá á hjarta eða datt í hug. Eg vona að Hallgrímur hafi verið prúður í máli þegar hann kom yfir landamærin og hitti Pétur, og að Pétur hafi tekið vel á móti honum og látið harðan hatt á koll honum um leið og hann lauk upp fyrir honum Gullna hliðinu. / \ Eftirmáli Andrés sendi mér bréf með greininni um Hallgrím harða, þar sem hann bað mig um að hagræða henni og reyna að hafa upp á því sem venjulega er tekið fram í æviskrá. Nú sem stendur eru kirkjubækur ekki tiltækar, en aftur á móti hef eg Ættir Austfirðinga, Sveitir og jarðir (Búkollu) með ábúendatali og æviskrá Guðlaugar og reyndar Hallgríms að nokkru í ljósmæðratali (Ljósmœður á Islandi). Hallgrímur var skv. Búkollu fæddur 19. febr. 1858, en í ljósmæðratali sagður fæddur 13. febr. 1859. Ekki er getið fæðingarstaðar en móðir hans var frá Heiðarseli í Tungu að sögn ljósmæðratalsins. Hún hét Ingibjörg Sigurðardóttir en faðirinn var Jón Guðmundsson af sömu slóðum, kallaður sólargangur. Hann var ættaður af Miðhéraðinu, m.a. skyldur séra Grími (Grímúlfi) Bessasyni, klámskáldi. Hallgrímur var dáinn skv. Búkollu 17. apríl 1923. Guðlaug var skv. Búkollu fædd 23. ágúst 1863 en 1862 skv. ljósmæðratalinu. Hún var úr Hjaltastaðaþinghá. Móðir hennar hét Aðalbjörg Sveinsdóttir á Tjarnarlandi og Kóreksstöðum en faðir Jón Jónsson smiður í Firði í Seyðisfirði, ættaður af Völlum og Skriðdal. Guðlaug lærði ljósmóðurfræði hjá Zeuthen lækni á Eskifirði, lauk því námi 1888 og var síðan ljósmóðir í Eiðaþinghá til 1897 og í Hjaltastaðaþinghá til 1906. Dánartími er hvorki tilgreindur í Búkollu né ljósmæðratalinu. Þau Hallgrímur og Guðlaug eru í ljósmæðratalinu talin hafa farið til Ameríku, sem er a.m.k. hvað Hallgrím snertir vitleysa. Andrés minnir að Guðlaug hafi dáið á Seyðisfirði en slær því ekki föstu. Hún kynni því að hafa farið vestur en það þó ekki líklegt. Þau sambýlishjúin munu hafa búið á Hrafnabjörgum í Hjaltastaðaþinghá 1902-07, í Breiðuvík 1907-12 og í Hvannstóði 1912-19, síðan stutt á Bakkagerði og síðast á Seyðisfirði, líklega frá 1921. Hallgrímur og Guðlaug áttu ekki börn sarnan en Hallgrímur þrjár dætur með öðrum konum. Með Guðrúnu Hjörleifsdóttur á Nefbjamarstöðum átti hann Jónínu sem bjó með Sigurði Jónssyni Árness á Bakkagerði, þeirra dóttir Dagmai'. Með Stefaníu nokkurri átti hann tvær stúlkur, Guðfinnu sem giftist Hallgrími Ólafssyni, sunnlenskum manni, og aðra ónafngreinda sem fór með móður sinni til Ameríku. Hallgrímur er sagður léttúðarmaður í Ættum Austfirðinga. V _________________________________Armann Halldórsson J 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.