Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Blaðsíða 117
Andlát Gunnlaugs Árnasonar Um manndrápið í Hrafnkelsdal Höfundur þessa þáttar, Pétur Pétursson sem nefndi sig „Jökul“, var frá Hákonarstöðum, fæddur 1828. Eftir hann liggja handrit, t.d. ævisaga Sölva Helgasonar (sjá Gletdng, 2. árg. (2) 1992 ). Pétur fór til Ameríku og and- aðist 1892. Hér að framan er þáttur hans um Gunnlaug Amason prentaður stafréttur en greinamerkjum vikið við, broddar settir yfir stafi, farið að nútímareglum um stóran og lídnn staf og leyst upp úr skammstöfunum. Þær persónur sem Pétur Jökull nefnir eru allar sannsögulegar. Gunnlaugur (ÆA 2407) var fæddur 1724 í Skriðdal, sonur Áma Jónssonar sem um tíma bjó á Brú. Gunnlaugur dó vofveiflega 1749. Solveig (ÆA 1569) var Þorkelsdótdr bónda á Eiríksstöðum. Hún átti Einar Jónsson frá Görðum. Einn sona þeirra var skírður Gunnlaugur og dó ungur. Sagan um manndrápið í Hrafnkelsdal er víða dl. Efniskjarni hennar er eitthvað á þessa lund: Maður nokkur gengur í afskektan dal til að huga að búsmala. Orð liggur á að þar kunni að vera óvœttur. Þegar maðurinn skilar sér ekki að kvöldi erfarið að leita hans ogfmnst hann látinn, limlestur og fleiri áverkar á líkinu. Ummerki eftir átök sjást í dalnum og blóðspor liggja þaðan burt. I flestum gerðum skipta draumar verulegu máli. f árbókum Jóns Espólíns er frá þessu sagt en þar heitir maðurinn Ámi en er frá Brú. Hann leitar kinda í Hrafnkelsdal og verður fyrir óvætti og finnst hroðalega útleikinn. Spor eftir fjóra fætur sjást í snjónum, þeir fremri eins og álftaklær en aftari eins og hrosshófar en kló fram úr. (Espólrn, X. bindi, 9. hluti, bls. 19). Minnst er á þennan atburð í Hrafnagilsannál og er frásögnin samhljóða því sem er hjá Espólín nema ekki gedð um nafn mannsins (Annálar III, bls. 677). Páll Melsteð heyrði gamla konu segja frá því þegar ófreskjan drap Gunnlaug og er sú frásögn hliðstæð frásögn Péturs nema ekki greint frá nöfnum persóna nema Gunnlaugs (Sögur Isafoldar, I. bindi. Björn Jónsson gaf út. Rvík 1947, bls. 212). í Sigfúsarsögum er að finna tvær gerðir þessarar sögu, sem til hægðarauka mætti nefna A og B (1982, III. bindi, bls. 227-234). í báðum heitir aðalpersónan Gunnlaugur Árnason og er í vist á Brú. Hann er skartmaður í klæðaburði, nánast spjátmngur. Á Eiríksstöðum heitir heimasætan Solveig Þorkelsdóttir og fella þau Gunnlaugur hugi saman. Þorkell faðir hennar lætur sér fátt um finnast. Allt er þetta samhljóða því sem Pétur Jökull segir í sinni frásögn. Hjá Sigfúsi hins vegar bætist við persóna sem ekki er hjá Pétri, þ.e. maður sem einnig hefur hrifist af Solveigu en hún hryggbrodð. í A-gerðinni heitir hann Þorsteinn og er vinnumaður á Skjöldólfsstöðum en í B- gerðinni Einar Högnason sem jafnframt er sagður hafa gifst Solveigu „löngu seinna“. Fullyrt er í A-gerðinni að Þorsteinn hafi verið valdur að dauða Gunnlaugs en Einar, staðgengill Þorsteins í B-gerðinni, sýknaður. Um Þorstein eru engar heimildir en rangt frarið með föðumafn Einars. I báðum gerðum gengur aftur með örlitlum orðalagsmun hið kaldranalega svar Þorkels þegar hann fréttir lát Gunnlaugs: „Þeir fara svona þessir hnappa- strákar". Hjá Sigfúsi deyr Gunnlaugur á aðfangadegi páska en ekki jóla eins og Pétur segir. Allar hafa þessar munnmælasögur einkennilega seiðandi yfirbragð sem byggist á því að morðinginn er ófundinn. Sá eini sem beinlínis er sakaður um morðið, Þorsteinn á Skjöldólfsstöðum, virðist ekki hafa verið dl. Lesandinn á erfitt með að sýkna Einar „Högnason“ þótt þjóðsagan geri það. Hið kaldranalega tilsvar Þorkels þegar honum er sagt lát Gunnlaugs vekur einnig grunsemdir. Hvað um það þá verður ekki fullyrt neitt um hvað varð Gunnlaugi að bana og ólíklegt að það verði nokkru sinni gert. FNK V J 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.