Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 120

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 120
Múlaþing að mæla þau í áheyrn safnaðarins. En kvíði minn var óþarfur, allt fór vel. Og þegar ég kraup fyrir framan altarið og meðtók heilagt sakramenti fann ég til þeirrar öruggu vissu að yfir mér yrði vakað um ókomnar ævi- stundir. Þegar messu var lokið var fermingar- börnunum og aðstandendum þeirra óskað gæfu og gengis. Einnig tóku menn þá tal saman en fljótlega var farið að búast til heimferðar. Jarpur var heimfús og var ég fyrst í hlaðið heima. Ég strauk hann og kjassaði en hann hneggjaði lágt eins og hann væri að þakka mér fyrir gæðin við sig. Þegar ég kom inn í bæjargöngin angaði súkkulaðilyktin á móti mér. Kona sem var eftir heima var búin að hita kaffi og súkkulaði og eftir litla stund var sest að borði. Nokkrir gestir af næstu bæjum höfðu komið með frá kirkjunni. Fermingargjafir fékk ég en þær myndu þykja fáar og smáar á nútímavísu. En minningarnar um fermingardaginn verða mér alltaf ógleymanlegar. Þegar gestirnir voru farnir gekk ég út og upp að lága fossinum í bæjarlæknum. Ég settist niður og hlustaði eins og svo oft áður á fossniðinn, sem stundum myndaði orð að mér fannst. En nú hvíslaði ég: „Er ég nú orðin fullorðin?“ Nei, nei, ég er bam. Og þó ég verði görnul vil ég alltaf vera barn í anda. Sólin var sest og áfall komið. Ég gekk heim að bænum og lokaði á eftir mér, læddist upp stigann að rúminu mínu, háttaði hljóðlega, smeygði mér undir sængina og las bænirnar mínar. Eftir augnablik hafði svefninn tekið mig í arma sína. Samkoma Mig langar að minnast á samkomu í bernskusveit minni sem er Breiðdalur í Suður-Múlasýslu. Samkomuhúsið okkar var á kirkjustaðnum Eydölum. Ungmenna- félagið stóð fyrir byggingu þess árið 1914 á sléttum bala sem heitir Söðulbarð. Það þótti allstórt hús, kjallari og hæð. í kjallar- anum var eldhús ásamt veitingasölu. En efri hæðin var einn salur þar sem dansað var. Stigi var á milli hæðanna og lágu tröppur úr salnum út á balann. Utveggir hússins voru steyptir. Það hefur verið mikið átak fyrir Ungmennafélagið að koma þessu húsi upp og skorti efni til að ljúka byggingu þess að fullu. Nú er fyrir löngu búið að jafna þetta hús við jörðu og byggja annað samkomuhús veglegra og betra á öðrum stað í Eydala- landi, á Staðarborg þar sem áður voru beitarhús frá Eydölum. I samkomuhúsinu á Stöðulbarðinu skemmtu menn sér oft vel. Þá voru nú ekki samkomur um hverja helgi. Ein aðal- skemmtun var á hverju sumri sem líknar- félagið Eining hélt til styrktar bágstöddu fólki og hvíldi mikið og óeigingjamt starf á herðum þeirra sem um þessa skemmtun sáu. Dansmúsikin var ein harmónikka eða kirkjuorgelið. Sem kom fyrir að þurfti að fá lánað. Nú ætla ég að hverfa til baka um sextíu ár og rifja upp minningu um Eininguna, þessa þráðu samkomu okkar. Oft vorum við búin að segja: „Hvenær verður nú Einingin? Þá verður nú garnan." Svo kom hinn þráði dagur, sunnudagur í ágúst. Við bjuggum okkur í bestu fötin og lögðum á hestana og svo var riðið af stað frá Brekkuborg sem leið lá yfir Breiðdalsá, á veginn og smám saman bættist fólk í hópinn. Nú fóru hestarnir að sýna hvað þeir gátu og létt voru hófatök gæðinganna. Það var alveg sérstök tilfinning sem grípur hugann við að hleypa góðum hesti í góðra vina hópi, „Því maður og hestur eru eitt 118
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.