Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 130

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Qupperneq 130
Múlaþing Vöðlum, vissu að slysið bar til með þeim hætti að Páll lenti í snjóflóði og fór fyrir björg. Þá bar þeim öllum saman um að Oddný kona hans hefði farið niður til hans og setið yfir honum þar til hann dó. Þær systur Asta og Anna Þorvarðardætur og eiginmenn þeirra Björgvin og Hjálmar bættu síðan við vitneskjunni um slys- staðinn. Mér virðist ljóst að heimildarmaður alls þessa fólks hefur verið Anna Guðnadóttir. Næst varð mér fyrir að leita í kirkjubók Hólmasóknar; kirkjubækur Hólma eru gloppóttar tímabilið 1820-30 og vantar mikilvæga kafla í þær. Þar fann ég þó fljótlega fólkið sem voru þátttakendur í þessum atburðum. Prestþjónustubókin segir frá því árið 1823 að 6. desember hafi látist og 12. desember hafi verið jarðsunginn Páll Jóns- son bóndi frá Vöðlum; banamein hans var að hann „hrapaði í snjóflóði og kostaðist til dauðs“. Páll Jónsson á Vöðlum Páll Jónsson fæddist 21. október árið 1794 á Streiti í Breiðdal; foreldrar hans voru þau Jón Árnason og Kristín Jónsdóttir hjón sem bjuggu á Streiti. Kristín var síðari kona Jóns Árnasonar. Alsystkini Páls Jónssonar voru Jón Jónsson sem lengst bjó á Kolmúla í Reyðarfirði og Kristín sem varð húsfreyja á Vöðlum og giftist Jóni Andréssyni bróður Oddnýjar konu Páls Jónssonar. Faðir Kristínar á Streiti var Jón Sig- mundsson sem síðast bjó á Víðirlæk í Skriðdal, dóttir hans af síðara hjónabandi, og hálfsystir Kristínar á Streiti, hét Oddný og varð hún kona Jóns á Kolmúla en jafnframt móðursystir hans. Jón Árnason bjó á Osi í Breiðdal 1762 til 1786, á Streiti var hann frá 1786 og þar býr hann 1801. Árið 1816 er hann á Vöðlum og staða hans þar ekki skilgreind svo að gagni komi en líklega er hann þar bóndi. Þar eru með honum kona hans, Kristín Jónsdóttir, og börn þeirra, Kristín og Páll. Á Vöðlum býr þá Andrés Jónsson og Oddný dóttir hans er skráð bústýra. Andrés og Solveig á Vöðlum - Oddný Andrésdóttir á Vöðlum Oddný Andrésdóttir fæddist á Karls- stöðum í Vöðlavík 16. nóvember 1796. Foreldrar hennar voru hjónin á Karls- stöðum, Andrés Jónsson og Solveig Jónsdóttir. Andrés fæddist á Kollaleiru í Reyðarfirði 1753 en fæðingarstaður Sol- veigar er ókunnur. Við manntal 1762 er á Karlsstöðum í Vöðlavík Solveig Jónsdóttir 12 ára dóttir hjónanna Jóns Jónssonar sem þar býr 34 ára og konu hans Rannveigar Guðbrandsdóttur 47 ára. Líklega er það Solveig móðir Oddnýjar sem hér er talin. Árið 1762 er Andrés Jónsson vinnuhjú í Stóru-Breiðuvík, aldur ekki nefndur; þetta er trúlega Andrés á Karlsstöðum. Þetta ár er Kollaleira í eyði, sama er um Sómastaða- gerði, Teigagerði og Bakkagerði. í kirkju- bók Hólma er þeirra Andrésar og Sólveigar fyrst getið 1777, þá eru þau trúlofuð á Kirkjubóli í Vöðlavík, 1785 eru þau farin að búa á Karlsstöðum og þar búa þau lengst af eða a.m.k. til 1808. Eins og fyrr getur er Andrés orðinn bóndi á Vöðlum 1816 og þá sagður ekkjumaður. Eyða er í kirkjubók Hólma 1813 til 1816 en á því árabili hefur Solveig látist. Andrés varð fjörgamall og lést á Vöðlum 23. nóvember 1834. Sonur Andrésar og Solveigar, Jón, fæddist á Karlsstöðum 4. október 1786; Oddný systir hans var réttum 10 árum yngri. Ekkert barn virðist Solveig hafa alið í millitíðinni. Svo er að sjá sem þeim Andrési og Solveigu hafi búnast vel á 128
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.