Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 134
Múlaþing Þórarinn Guðnason, Asta Þorvarðardóttir og Anton Bogason á Vöðlum. Ljósm.: Lilja Sverrisdóttir. maður í Skálateigi í Norðfirði og fær góðan vitnisburð við húsvitjun. Jón Þorleifsson átti traustar rætur í Norðfirði, Sandvík og Vöðlavík. Það er þess vegna ljóst að Oddný Andrésdóttir hafði tryggt framtíð sína og barna sinna þegar hún réði Jón Þorleifsson að búi sínu en því trúi ég að hún hafi ráðið sjálf og með því létt áhyggjum af sveitar- höfðingjum í Reyðarfirði. Jón og Oddný bjuggu í tvíbýli við Jón Andrésson á Vöðlum til 1830, fjárhagur þeirra virðist vera þröngur en þó komast þau af og gjalda á hverju ári eitthvað til hreppsins. Árið 1831 flytja þau að Ima- stöðum og búa þar til 1843, en 1844 flytja þau að Karlsskála þar sem þau búa í tvíbýli við Pál Jónsson frá Kolmúla, bróðurson Páls á Vöðlum, og Kristínar konu Jóns Andréssonar á Vöðlum. Árið 1850 flytja þau að Sómastaðagerði og þar dó Jón Þorleifsson 24. mars 1855. Börn Oddnýjar og Jóns Oddný Andrésdóttir og Jón Þorleifsson eignuðust 10 börn. Þau voru: Kristín fædd 3. nóvember 1824, Þuríður fædd 26. september 1826, andvana stúlka fædd 5. apríl 1829, Þorleifur fæddur 8. júlí 1830, Guðmundur fæddur 7. ágúst 1831, Katrín Þuríður fædd 9. sept 1832, Sigríður fædd 19. september 1834, Árbjartur fæddur 24. júní 1835, Guðmundur fæddur 21. janúar 1838, Arnbjörg fædd 26. ágúst 1841. Auk stúlkunnar sem fæddist and- vana þá dóu 3 barnanna í vöggu. Þuríður dó 22. október 1826, Guðmundur eldri dó 7. ágúst 1831, Arnbjörg dó 15. desember 1842, þá hefi ég ekki fundið Kristínar getið eftir að hún var skírð. Líklega hefur hún dáið ung. Nöfn barna Oddnýjar vekja eftirtekt og spurningar. Hún skírir ekki nöfnum foreldra sinna og ekki nafni Páls fyrri manns síns. Hvað liggur að baki þessu er ekki gott að ráða í. Nöfn barna hennar með fyrri manni eru sótt í hans ætt, þar eru nöfn foreldra hans, Jón og Kristín, eins er með börnin með síðari manninum þar er skírt nöfnum foreldra hans, Þuríður og Þorleifur. Ekkja Nú var Oddný Andrésdóttir orðin ekkja í annað sinn. Aðstæður voru þó ólíkar því sem fyrrum var. Börn hennar voru upp- komin og hún hafði ekki fyrir öðrum að sjá en sjálfri sér; 1856 var Oddný skráð fyrir búi í Gerði en auk þess var Þórarinn sonur hennar talinn bóndi þar. Árið eftir er hann orðinn bóndinn í Gerði en Oddný er húskona þar. Árið 1858 fer Oddný vinnu- kona að prestssetrinu á Hólmum og með henni fer Halldór sonur Þórarins. Árið eftir fer Oddný út á sveit og er það ár skráð húskona í Stóru-Breiðuvík en þar er hún þó ekki nema eitt ár. Árið 1860 er hún á ný 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.