Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Síða 137
Oddný á Vöðlum Sómastaðagerði en síðar flutti hann í Norð- fjörð og bjó þar á Efra-Skálateigi. Kona Þorleifs hét Guðrún Þorsteinsdóttir frá ísólfsstöðum á Tjömesi. Katrín Þuríður Jónsdóttir giftist Finn- boga Skúlasyni, f. 10. júní 1829 í Sandvík, hann var sonur Skúla Skúlasonar og Rósu Finnbogadóttur sem bjuggu í Sandvík. Finnbogi og Katrín voru víða í vinnu- mennsku, í Húsavík, Seyðisfirði og Norð- firði, en eru farin að búa á Búlandsborg (Borgum) í Norðfirði 1880. Sigríður Jónsdóttur er líklega sú sem giftist, 25. október 1855, Jóni Jónssyni sem þá var vinnumaður á Hólmum. Jón er að líkindum sá sem fæddist 27. apríl 1823, óskilgetinn sonur Jóns „blinda“ Jónssonar á Svínaskála og Margrétar Þorsteinsdóttur sem þá var vinnukona á Svínaskála. Jón og Sigríður voru í vinnumennsku á Hólmum og víðar. Hún dó 17. júní 1861 og var þá á Hólmum. Hún átti ekki barn. Arbjartur Jónsson var í vinnumennsku eftir að hann fór úr foreldrahúsum, hann dó 7. maí 1865 og var þá vinnumaður í Litlu- Breiðuvík. Arbjartur átti tvo syni þegar hann dó, sinn með hvorri konunni. Þeir hétu Erlendur Baldvin f. 1. nóvember 1860, móðir hans var Málfríður Jónsdóttir í sjálfsmennsku í Eskifjarðarkaupstað, og Halldór fæddur 25. júní 1863, sonur Ár- bjarts og Helgu Þorsteinsdóttur sem þá var vinnukona á Hólmum. Yngstur barna Oddnýjar Andrésdóttur sem komst upp var Guðmundur. Hann giftist 8. nóvember 1860, Sigríði Oddsdóttur 21 árs bóndadóttur frá Kollaleiru. Guðmundur og Sigríður bjuggu í Seljateigshjáleigu. Á meðal bama þeirra var Jónína María sem giftist Benedikt Hallgrímssyni veitingamanni á Eskifirði og eiga þau afkomendur í hinni nýju Fjarðabyggð. Eg hefi rakið hér lauslega feril barna Guðni Þórarinsson bóndi Vöðlum. Ljósm. Ingim. Sveinsson. Oddnýjar Andrésdóttur. Afkomendur henn- ar skipta í dag hundruðum. Fjöldi þeirra býr en við Reyðarfjörð. Mörg þeirra eiga enn rætur í Vöðlavík, þar hafa þau reist sumarbústaði og dvelja þar þegar tækifæri gefst til. Anna Guðnadóttir Eins og fram kemur hér að framan þá tel ég lrklegt að Anna Guðnadóttir á Vöðlum hafi verið sú sem geymdi sögnina um slysið í Vöðlaskriðum og kom vitneskjunni til nýrrar kynslóðar. Mér þykir þess vegna við hæfi að gera grein fyrir henni. Anna Guðnadóttir fæddist á Vöðlum 1. ágúst (kirkjubók segir 2. ágúst) 1889 dóttir Guðna Þórarinssonar bónda á Vöðlum og fyrri konu hans Sigurborgar Eyjólfsdóttur. 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.