Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2000, Side 155
Börnin á Vaðbrekku Guðrún Margrét (1385) Guðmunds- dóttir giftist Hallgrími (5133) Guðmunds- syni. Þau íluttust einnig til Ameríku 1876 ásamt fjórum dætrum sínum. Fluttist Guðmundur með þeim, þá orðinn 67 ára og lét ekki aldurinn aftra sér frá því að sigla yfir hafið. Fósturbörn Jóns Andréssonar og Solveigar Eiríksdóttur Erlendur Guðmundsson, f. 1803 á Vaðbrekku, fluttist með foreldrum sínum að Sturluflöt 1805, kom aftur í Vaðbrekku 1808 með afa sínum og ömmu og ólst þar upp fram á fullorðinsár. Hann var vinnu- maður hjá frændfólkinu í Hnefilsdal frá 1826 og fram yfir 1830 en finnst aftur á Vaðbrekku um 1835. Síðast var hann allmörg ár í sjálfsmennsku á Víðihólum í Jökuldalsheiði og lést þar 1857, sagður „ómagi“. Páll Guðmundsson, f. ll.mars 1806 á Sturluflöt, bróðir Erlendar, fluttur sam- sumars í fóstur að Vaðbrekku og dvaldist þar fram á miðjan 4. áratug aldarinnar. Var svo að mestu í Hnefilsdal frá 1837-1847 en fór þá til Vopnafjarðar og kvæntist þar Ingibjörgu Indriðadóttur (norðlensk). Þau byggðu nýbýlið Aðalból í Vopnafjarðar- heiði árið 1851, fluttust þaðan að Lýtings- stöðum og síðar að Vakursstöðum og þar dó Páll árið 1873. Eignuðust eitt barn, sem dó ungt. Ingibjörg varð úti 2. janúar 1878. Þótti einkennileg kerling. Solveig Einarsdóttir (2079) f. 1818, var dóttir Guðrúnar eldri frá Vaðbrekku og Einars Sigurðssonar á Glúmsstöððum. Hún ólst upp frá bernsku á Vaðbrekku og giftist þar Guðmundi Jónssyni úr Tungu (10239). Hann kom ungur í Vaðbrekku og er fyrst skráður þar 1838. Þau eru þar gift vinnuhjú um 1850. Eignuðust tvær dætur, Elísabetu, Hróðný Einarsdóttir Arnórsstöðum. Ljósmyndari H. Schiöth, Akureyri. Héraðsskjalasafn Aust- firðinga 98-70-3437. f. 1850 og Guðrúnu f. 1851. Þau voru í húsmennsku í Brattagerði frá 1853-1863 en þá lést Guðmundur. Hann hefur líklega ekki verið heilsuhraustur. Þarna bjuggu þá Guðmundur Guð- mundsson frændi Solveigar og Þorbjörg frá Vaðbrekku fóstursystir hennar og móður- systir. Næstu ár er Solveig talin „ekkja“ í Brattagerði með telpuna Guðrúnu hjá sér en Elísabet er í fóstri hjá nöfnu sinni á Vaðbrekku og þar er Solveig skráð „ekkja“ árið 1867 í samvistum við þær nöfnurnar. Guðrún var þá vinnukona nokkur ár á Hákonarstöðum. Solveig og Elísabet fluttust með Vaðbrekkufólki í Arnórsstaði vorið 1871 og til Vopnafjarðar eftir öskufallið 1875. Elísabet var þá gift (sjá síðar) og fór það sumar til Ameríku með manni sínum og lítilli dóttur sem einnig hét Elísabet. Guðrún fór til Vopnafjarðar með Hákonarstaðafólki eftir gosið 1875, giftist 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.