Jökull


Jökull - 01.12.1984, Page 25

Jökull - 01.12.1984, Page 25
Einarsson, P. and S. Björnsson 1979: Earthquak- es in Iceland. Jökull 29: 37-43. Gebrande, H., H. Miller and P. Einarsson 1980: Seismic structure of Iceland along RRISP- Profile I., J. Geophys. 47: 239—249. Grönvold, K., G. Larsen, P. Einarsson and K. Saemundsson 1983: The Hekla eruption 1980-1981. Bull. Volc., in press. Grönvold, K. and H. Jóhannesson 1984: Erupti- on in Grímsvötn 1983; course of events and chemical studies of the tephra. Jökull 34: Jóhannesson, H. S.P. Jakobsson and K. Saem- undsson 1982. Geological map of Iceland she- et 6, S-Iceland. Icelandic Museum of Natural History and Iceland Geodetic Survey, Reykjavik. Klein, F.W. 1978: Hypocenter location program HYPOINVERSE. U.S. Geol. Surv. Open- File Report: 78—694. 60 pp. Rist, Sigurjón 1961: Rannsóknir á Vatnajökli 1960 (Investigations on Vatnajökull in 1960, in Icelandic). Jökull 11: 1 — 11. Saemundsson, Kristján 1982: Öskjur á virkum eldfjallasvæðum á íslandi. (Calderas in the neovolcanic zones of Iceland, in Icelandic). Eldur er í norðri, Sögufélag, Reykjavík. 221- 239. Tómasson, H. 1974: Grímsvatnahlaup 1972. Mechanism and sediment discharge. Jökull 24: 27-39. Thórarinsson, Sigurður 1974: Vötnin stríð (The history of jökulhlaups in Skeiðará River and eruptions in Grímsvötn). Alm. bókafél. Reykjavík: 254pp. ÁGRIP SKJÁLFTAVIRKNI TENGD ELDGOSINU f GRÍMSVÖTNUM 1983 Páll Einarsson og Bryndís Brandsdóttir, Raunvísindastofnun Háskólans Eldgosinu í Grímsvötnum fylgdu breytingar á skjálftavirkni, sem komu fram á nálægum skjálfta- mælum (1. mynd) og túlka má sem afleiðingar af hreyfingu kviku í rótum eldstöðvarinnar. Gos- ið átti sér greinilegan aðdraganda, því 3—5 mán- uðum áður en það braust út, tók skjálftavirkni á Grímsvatnasvæðinu að aukast mjög (2. mynd). Þessi virkni gæti hafa staðið í sambandi við vax- andi þrýsting í einhvers konar kvikuhólfi í jarð- skorpunni og breytingar á bergspennu umhverfis hólfið, sem af honum stafa. Upptakasvæði skjálft- anna var skammt suðaustan við Grímsvatna- lægðina, og er kvikuhólfsins því líklega þar að leita. Þétt skjálftahrina varð á þessu svæði 28. maí (3. mynd), sem markar líklega tímann þegar veggir hólfsins gefa eftir og kvikan ryðst í átt til yfirborðs. Hrinan hætti klukkan 11:47 og skömmu síðar kom fram stöðugur órói á skjálfta- mælum (4. og 5. mynd). Líklega hófst gosið um þetta leyti, en það sást þó ekki fyrr en daginn eftir þegar flugvélar flugu yfir Grímsvötn eftir ábend- ingum skjálftavarða. Eftir að gosið kom upp urðu engir mælanlegir jarðskjálftar í Grímsvötnum í nokkrar vikur, og styður það þá hugmynd, að skjálftarnir síðustu mánuðina fyrir gosið hafi staf- að af háum kvikuþrýstingi. Gosórói var samkvæmt skjálftamælum mestur 28.-29. maí og eftir það dvínaði hann verulega. Hann kom í hviðum sem stóðu í nokkrar mínútur (6. mynd), en kyrrara var á milli. Ef dæma skal eftir óróanum var krafturinn í gosinu mestur 28.-29. maí, en þá var fremur litla virkni að sjá á yfirborði (7. mynd). Stöku sprengingar rufu vatnsyfirborðið og gufubólstrar stigu upp í nokk- ur hundruð metra hæð. Næstu daga var ekki skyggni til að skoða eldstöðvarnar, en úr flugvél- um ofan skýja sáust gufumekkir sem náðu nokk- ur þúsund metra hæð 31. maí og 1. júní. Sprengi- virkni í gosinu virtist vera meiri þessa daga, þrátt fyrir minnkandi gos. Síðar kom í ljós að eyja hafði myndast í Grímsvötnum (8. mynd). Líklega stafaði aukin sprengivirkni af því, að gosopið hafi verið komið nærri yfirborði vatnanna. Gosórói mældist síðast á öðrum tímanum aðfaranótt 2. júní , og ekki sáust gosmekkir eftir það. Skjálftavirkni sambærileg við þá sem fylgdi gosinu 1983 hefur ekki orðið í Grímsvötnum síð- an a.m.k. 1971, en þá var settur upp skjálftamælir á Skammadalshóli af sömu gerð og flestir þeirra sem nú eru í gangi á landinu. Það verður því að telja mjög ólíklegt, að gos hafi fylgt þeim Skeiðarárhlaupum sem orðið hafa á þessu tíma- bili. Atburðirnir nú sýna einnig, að gos geta orðið í Grímsvötnum svo óveruleg að þeirra verði lítið sem ekkert vart í byggð, og án þess að þeim fylgi Skeiðarárhlaup. JÖKULL 34. ÁR 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.