Jökull


Jökull - 01.12.1984, Síða 118

Jökull - 01.12.1984, Síða 118
hitakönnun viö Varmaland/Laugaland í Stafholtstungum, Mýrasýslu. Report in Ice- landic, National Energy Authority, OS79011/ JHD05, 72 pp. Johansen, H. K. 1977: A man/computer interpretation system for resistivity soundings over a horizontally stratified earth. Geophys. Prosp. 25: 667-691. McDougall, /., K. Saemundsson, H. Jóhannes- son, N. D. Watkins and L. Kristjánsson 1977: Extension of the geomagnetic polarity scale to 6.5 m.y.: K-Ar dating, geological and paleomagnetic study of a 3500 m lava succes- sion in western Iceland. Bull. Geoi. Soc. Am. 88: 1-15. Pálmason, G., S. Arnórsson, I. B. Fridleifsson, H. Kristmannsdóttir, K. Saemundsson, V. Stefánsson, B. Steingrímsson, J. Tómasson and L. Kristjánsson 1979: The Icelandic crust: Evidence from drillhole data on structure and processes. Am. Geophys. Union, Ewing series 2: 43-65. Saemundsson, K. 1967: An outline of the struct- ure of SW-Iceland. In: (ed) S. Björnsson: Iceland and Mid-Ocean Ridges. Soc. Sci. Islandica, Rit 38: 151-161. Saemundsson, K. 1977: Origin of anticlinal structures in Iceland (in Russian). In: (ed) N. A. Logachev: Osnovie problemi riftogenesa (Some problems of riftogenesis). Akademia Nauk, S. S. S. R., 175-181. Saemundsson, K. and I. B. Fridleifsson 1980: Jarðhiti og jarðhitarannsóknir (in Icelandic with English summary). Nátturufraeding- urinn, 50: 157-188. Saemundsson, K. and H. Noll 1974: K/Ar ages of rocks from Húsafell, western Iceland, and the development of the Húsafell central volcano. Jökull 24: 40-59. Saemundsson, K., S. Björnsson, G. E. Sigvalda- son, G. Elísson and H. Kjartansson 1966: Rannsókn á jarðhita í Reykholtsdal. Report in Icelandic, State Electricity Authority, 36 pp. Sigvaldason, G. E. 1966: Chemistry of thermal waters and gases in Iceland. Bull. Volc. 29: 589-604. Thorkelsson, Th. 1940: On thermal activity in Iceland and geyser action. Soc. Sci. Islandica, Rit 25. 139 pp. Thoroddsen, Th. 1891: Geologiske iagttagelser paa Snaefellsnes og i omegnen af Faxabugten i Island. Bihang Svenska Vet. Akad. Handl. 17: 1-96. ÁGRIP REYKHOLTSJARÐHITAKERFIÐ í BORGARFIRÐI. Lúðvík S. Georgsson, Orkustofnun Haukur Jóhannesson, Náttúrufræðistofnun Islands Einar Gunnlaugsson, Hitaveitu Reykjavíkur Guðmundur Ingi Haraldsson, Orkustofnun Öflugasta lághitasvæði á íslandi er í ofanverð- um Borgarfirði (1. mynd) og jafngildir náttúrlegt rennsli um 450 1/s af sjóðandi vatni. Á grundvelli viðnámsmælinga og efnasamsetningar heita vatnsins má skipta jarðhitanum í fimm aðskilin jarðhitakerfi. Pau eru kennd við Reykholt, Bæ, Brautartungu, England og Húsafell. Hvert kerfi samanstendur af nokkrum hvera- eða laugasvæð- um. Innan hvers svæðis liggja hverir og laugar gjarnan á línum. í þessari grein er gefið yfirlit yfir rannsóknir undanfarinna ára á Reykholtskerfinu. Reykholtskerfið er langstærsta jarðhitakerfið í Borgarfirði og reyndar einnig á íslandi og gefur af sér 425 1/s af vatni með varmagildi sem samsvarar um 400 1/s af sjóðandi vatni. Innan þess eru öll stærstu hverasvæðin í Borgarfirði, svo sem Deild- artunga-Kleppjárnsreykir, Hurðarbak-Síðumúli, Vellir (ásamt Sturlu-Reykjum), Reykholt-Kópa- reykir og Norðurreykir-Háafell (2. og 5. mynd). Efnasamsetning heita vatnsins gefur til kynna að miðja kerfisins sé hverasvæðið sem kennt er við Reykholt og Kópareyki. Þar er hiti í djúpkerfi talinn a.m.k. 140°C en lækkar út frá því (3. mynd). Viðnámsmælingar (4. mynd) sýna mjög stórt lágviðnámssvæði, 250-300 km2, sem nær yfir mestan hluta Reykholtsdals og teygir sig þaðan í norðaustur í átt að Arnarvatnsheiði. í greininni eru leiddar líkur að því, að nið- urstreymissvæðið sé á Arnarvatnsheiði og kemur það heim við tvívetnisstyrk vatnsins. Þar hripar regnvatn niður eftir sprungum og hitnar af snert- ingu við heitt berg. Síðan streymir vatnið til suðvesturs niður á láglendi Borgarfjarðardala, líklega að mestu eftir misgengjum og göngum. Þar skera opnar norðlægar eða norðvestlægar sprungur vatnsleiðarana, og heita vatnið á greiða leið til yfirborðs (5. og 6. mynd). 116 JÖKULL 34. ÁR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.