Jökull


Jökull - 01.12.1984, Side 152

Jökull - 01.12.1984, Side 152
University of Iceland, report RH—78—21: 92pp. Tryggvason, Eysteinn 1978b: Jarðskjálftar á íslandi 1940-1949 (Earthquakes in Iceland 1940—1949, in Icelandic). Science Institute, University of Iceland, report RH—78-22: 51pp. Tryggvason, Eysteinn 1979: Jarðskjálftar á íslandi 1950—1959. (Earthquakes in Iceland 1950—1959, In Icelandic). Science Institute, University of Iceland, report RH-79-06: 90pp. ÁGRIP JARÐSKJÁLFTAR í VATNAJÖKLI 1900-1982, TENGSL þElRRA VIÐ SKEIÐARÁRHLAUP, SKAFTÁR- HLAUP OG ELDGOS í JÖKLINUM. eftir Bryndísi Brandsdóttur, Raunvísindastofnun Háskólans. Jarðskjálftamælingar hófust á íslandi árið 1909, en þá var mælir settur upp í gamla Sjó- mannaskólanum að Öldugötu 23 í Reykjavík. Fjórum árum síðar var öðrum mæli bætt við. Mælarnir voru settir upp og starfræktir að til- hlutan alþjóðasamtaka jarðskjálftafræðinga, sem höfðu aðsetur i Strassburg og þar fór úrvinnslan fram. Er fyrri heimsstyrjöldin braust út 1914, lögðust skjálftamælingar niður og sökum fjár- skorts og óhentugs húsnæðis hófust þær ekki á ný fyrr en 1925. Á árunum 1951 og 1952 voru teknir í notkun mun fullkomnari mælar í Reykjavík og gömlu frumstæðu mælarnir sendir til Akureyrar (AKU) og Víkur (VIK). Árið 1957 var settur upp mælir á Kirkjubæjarklaustri (SID) og 1964 hóf starfrækslu alþjóðleg stöð á Akureyri. Síðastliðin 15 ár hefur jarðskjálftastöðvum hérlendis fjölgað úr 6 í tæplega 40. Þessar stöðvar eru dreifðar um landið, flestar á SV—,S— og NA-landi. Fyrstu jarðskjálftamælarnir voru það ófull- komnir, að skjálftar með upptök í 200—250 km fjarlægð frá mæli náðu ekki skráningu, nema stærð þeirra væri 3.5 stig á Richterskvarða eða stærri. Síðan 1951 hafa heimtur skjálfta sífellt batnað. Fyrst með uppsetningu mælanna á Kirkjubæjarklaustri 1957 og á Akureyri 1964 og síðan með uppsetningu annarra stöðva á NA— og SA—landi eftir 1973. í dag eru allir Vatnajök- ulsskjálftar stærri en 2.0 stig skráðir. Ef öll gögn frá upphafi mælinga 1909 eru borin saman og eldri gögn túlkuð í ljósi niðurstaðna sem fengist hafa frá nýrri fullkomnari gögnum, kemur fram nokkuð heilleg mynd af skjálfta- mynstri Vatnajökuls á þessari öld. Skipta má skjálftavirkninni í tvö tímabil. Á fyrra tímabilinu, á árunum 1909—1914 og 1925-1953, var skjálfta- virkni í Vatnajökli lítil sem engin. Þá mældust 5— 15 skjálftar að stærð 3.5 eða stærri. Seinna tíma- bilið hófst 1954, er skjálftavirknin jókst til muna, og stendur enn. Síðan 1954 hafa mælst meira en 100 skjálftar að stærð 3.5 eða stærri. Athyglisvert er, að þessi aukning í jarðskjálftum á sér stað samhliða aukinni jarðhitavirkni á sigkatlasvæðinu norðvestan Grímsvatna, sem Helgi Björnsson lýsir í greinum sínum um Skaftárhlaup í Jökli 1977 og 1983. Engin sjáanleg breyting á skjálftavirkni hefur fylgt jökulhlaupum (sjá mynd 2). Jarðskjálfta- mælar sem reknir hafa verið í Grímsvötnum á meðan á hlaupi stendur hafa einungis skráð ís- hreyfingar s.s. ísbresti, íshrun o.þ.h. Tvisvar hafa mælst jarðskjálftar í tengslum við eldgos í jöklinum, þ.e. í Grímsvatnagosunum 1934 og 1983. Engir mælar voru í gangi í Grímsvatnagos- inu 1922. Gosinu 1910, sem talið er hafa haft upptök í nágrenni Hamarsins fylgdu ekki mælan- legir skjálftar (M 2= 3.5). Jarðskjálftamælingar framan af öldinni voru það ófullkomnar, að ekki er hægt að nota þær til að ákvarða hvort og hvenær eldgos hafa orðið í Vatnajökli. Aftur á móti má nota mælingar eftir 1957 til þess að skera úr um að einungis eitt gos hefur orðið í jöklinum frá þeim tíma, gosið í maí-júní 1983, en það gos var uppgötvað eftir ábendingum skjálftavarða. 150 JÖKULL 34. ÁR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.