Jökull - 01.12.1984, Síða 188
Ritskrá dr. Sigurðar Þórarinssonar:
Viðauki
í bókinni Eldur er í Norðri birtist skrá um
prentaðar ritsmíðar Sigurðar Pórarinssonar. Náði
hún fram á árið 1981, en tekið var þar fram að
nokkrar ritsmíðar kynni að vanta.
Eftir að gengið var frá þeirri skrá, hafa ýmsar
greinar komið í leitirnar, sem láðst hafði að taka
með, og eins hafa nokkur rit dr. Sigurðar komið
út síðan. Fylgir því hér viðauki, sem er settur upp
í áraröð á sama hátt og hin fyrri skrá. Að beiðni
Sigurðar var sleppt úr hinni upphaflegu ritskrá
m. a. kveðskap, fjölrituðum álitsgerðum (sem
eru margar, einkum um virkjanarannsóknir og
náttúruverndarmál), jarðfræðilegum leiðalýsing-
um, og skýrslum um félagastarfsemi.
í þessum viðauka er megináhersla lögð á vís-
indaleg ritstörf. Hann er tekinn saman úr sér-
prentasafni Sigurðar í Jarðfræðahúsi, spjald-
skrám undirritaðra, spjaldskrám Háskólabóka-
safns og Náttúrufræðistofnunar, og innlendri skrá
Landsbókasafns. í síðastnefndu skránni má einn-
ig finna fleira efni, s. s. blaðaviðtöl við Sigurð,
ljóðaþýðingar, afmælisgreinar, og ritdóma hans
um humaniora, sem ekki var tekið með hér. Leit í
tveim erlendum gagnabönkum (Ohio Library
College Computer og Georef) gaf einnig nokkurn
árangur. Ekki hafa verið tök á að sannprófa hvort
allsstaðar sé hér rétt farið með heimildir. Ekki
hefur heldur gefist tími til að fara kerfisbundið
gegnum efnisyfirlit tímarita, eða heimildaskrár í
ritum Sigurðar og annarra, í leit að fleiri ritsmíð-
um hans. Sumar geta og hafa birst í þýðingum,
sem ekki hafi borist hingað til lands.
Fáeinar leiðréttingar og athugasemdir við rit-
skrána úr Eldur er í Norðri eru hafðar hér með í
svigum.
Guðrún Jónsdóttir, Gylfi Már Guðbergsson,
Haukur Jóhannesson, Leifur A. Símonarson, Leó
Kristjánsson, Páll Imsland, Richard S. Williams,
jr■
SUMMARY:
Addenda to S. Thorarinsson’s bibliography
The festschrift Eldur er í Norðri (Fire in the
North), published by Sögufélag, Reykjavík in
1982 on the occasion of Dr. Sigurdur Thorar-
insson’s 70th birthday, included a bibliography of
his printed publications through 1981. This list
contains various addenda and corrigenda to that
bibliography.
1934
Landskjálftaathuganir. Betur má ef duga skal.
Morgunbl. 8. ág.
1937
(Ásamt H. W. Ahlmann) Object, resources and
general progress of the Swedish-Icelandic
investigations. Geogr. Ann. Stockh. 19: 146—
160.
(Ásamt H.W. Ahlmann) Previous investigations
of Vatnajökull. Marginal oscillations of its
outlet glaciers. Geogr. Ann. Stockh. 19: 176—
211.
Nokkur orð um gabbró. Tíminn, 15. sept.
1938
Hugleiðingar um eina myndabók. Þjóðviljinn 14.
jan.: 2—3.
Island í den nordiska gemenskapen. Nordisk
Samling 2. des.: 5,8.
1939
Grössenschwankungen der Gletscher in Island.
I. A. H. S. Reunion, C.R., Tome 2e, Comm.
Glaciers, Q.l, Rapp. 5,5 bls.
The ice dammed lakes of Iceland with particular
reference to their value as indicators of glacier
oscillations. Geogr. Ann. Stockh. 21: 216—
242.
1943
Island og Norden. Hándslag, 11. des.: 3—5.
1944
Þjórsárdalur och dess forödelse. Tefrokronolog-
iske studier pá Island. Geogr. Ann. Stockh. 26
(1—2): 1—217. (Doktorsritgerð; einnig gefin
út í Khöfn).
186 JÖKULL 34. ÁR