Jökull


Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 188

Jökull - 01.12.1984, Blaðsíða 188
Ritskrá dr. Sigurðar Þórarinssonar: Viðauki í bókinni Eldur er í Norðri birtist skrá um prentaðar ritsmíðar Sigurðar Pórarinssonar. Náði hún fram á árið 1981, en tekið var þar fram að nokkrar ritsmíðar kynni að vanta. Eftir að gengið var frá þeirri skrá, hafa ýmsar greinar komið í leitirnar, sem láðst hafði að taka með, og eins hafa nokkur rit dr. Sigurðar komið út síðan. Fylgir því hér viðauki, sem er settur upp í áraröð á sama hátt og hin fyrri skrá. Að beiðni Sigurðar var sleppt úr hinni upphaflegu ritskrá m. a. kveðskap, fjölrituðum álitsgerðum (sem eru margar, einkum um virkjanarannsóknir og náttúruverndarmál), jarðfræðilegum leiðalýsing- um, og skýrslum um félagastarfsemi. í þessum viðauka er megináhersla lögð á vís- indaleg ritstörf. Hann er tekinn saman úr sér- prentasafni Sigurðar í Jarðfræðahúsi, spjald- skrám undirritaðra, spjaldskrám Háskólabóka- safns og Náttúrufræðistofnunar, og innlendri skrá Landsbókasafns. í síðastnefndu skránni má einn- ig finna fleira efni, s. s. blaðaviðtöl við Sigurð, ljóðaþýðingar, afmælisgreinar, og ritdóma hans um humaniora, sem ekki var tekið með hér. Leit í tveim erlendum gagnabönkum (Ohio Library College Computer og Georef) gaf einnig nokkurn árangur. Ekki hafa verið tök á að sannprófa hvort allsstaðar sé hér rétt farið með heimildir. Ekki hefur heldur gefist tími til að fara kerfisbundið gegnum efnisyfirlit tímarita, eða heimildaskrár í ritum Sigurðar og annarra, í leit að fleiri ritsmíð- um hans. Sumar geta og hafa birst í þýðingum, sem ekki hafi borist hingað til lands. Fáeinar leiðréttingar og athugasemdir við rit- skrána úr Eldur er í Norðri eru hafðar hér með í svigum. Guðrún Jónsdóttir, Gylfi Már Guðbergsson, Haukur Jóhannesson, Leifur A. Símonarson, Leó Kristjánsson, Páll Imsland, Richard S. Williams, jr■ SUMMARY: Addenda to S. Thorarinsson’s bibliography The festschrift Eldur er í Norðri (Fire in the North), published by Sögufélag, Reykjavík in 1982 on the occasion of Dr. Sigurdur Thorar- insson’s 70th birthday, included a bibliography of his printed publications through 1981. This list contains various addenda and corrigenda to that bibliography. 1934 Landskjálftaathuganir. Betur má ef duga skal. Morgunbl. 8. ág. 1937 (Ásamt H. W. Ahlmann) Object, resources and general progress of the Swedish-Icelandic investigations. Geogr. Ann. Stockh. 19: 146— 160. (Ásamt H.W. Ahlmann) Previous investigations of Vatnajökull. Marginal oscillations of its outlet glaciers. Geogr. Ann. Stockh. 19: 176— 211. Nokkur orð um gabbró. Tíminn, 15. sept. 1938 Hugleiðingar um eina myndabók. Þjóðviljinn 14. jan.: 2—3. Island í den nordiska gemenskapen. Nordisk Samling 2. des.: 5,8. 1939 Grössenschwankungen der Gletscher in Island. I. A. H. S. Reunion, C.R., Tome 2e, Comm. Glaciers, Q.l, Rapp. 5,5 bls. The ice dammed lakes of Iceland with particular reference to their value as indicators of glacier oscillations. Geogr. Ann. Stockh. 21: 216— 242. 1943 Island og Norden. Hándslag, 11. des.: 3—5. 1944 Þjórsárdalur och dess forödelse. Tefrokronolog- iske studier pá Island. Geogr. Ann. Stockh. 26 (1—2): 1—217. (Doktorsritgerð; einnig gefin út í Khöfn). 186 JÖKULL 34. ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.